Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Page 19

Frjáls verslun - 01.02.2005, Page 19
FORSÍÐUGREIN F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 19 5. ÓLAFUR ÓLAFSSON Ólafur hefur fari› mikinn í fjárfestingum og þykir mikill „fléttukarl“ svo notu› séu or› manna í vi›skiptalífinu. Fjárfestingarfélag hans heitir Kjalar og er þa› me› meirihlutaeign í Keri – en Ker á Olíufélagi›, Samskip og fleiri félög. Þá er Ólafur stjórnarforma›ur SÍF en bæ›i Ker og Kjalar eru þar stórir hluthafar. Kaup SÍF á franska fyrirtækinu Labeyrie Group í Frakklandi á sí›asta ári fyrir um 29 milljar›a króna eru á afrekaskrá Ólafs sem fjárfestis sem og n‡leg kaup Samskipa á hollenska flutningafélaginu Geest. Ólafur keypti n‡lega um 14% hlut í Keri af Vogun og Venus, en þeim félögum st‡ra þeir Kristján Loftsson og Árni Vilhjálmsson. 6. JÓN HELGI GU‹MUNDSSON Jón Helgi Gu›mundsson í Byko hefur veri› mjög áberandi fjárfestir. Byko-veldi› hefur þanist út og á eignir ví›a undir hatti Norvikur. Jón Helgi keypti mjög óvænt stóran hlut í Fluglei›um á sí›asta ári í samvinnu vi› fyrrum vi›skiptafélaga sinn, Hannes Smárason. Jón Helgi hefur selt sinn hlut í Fluglei›um. Auk Byko og Elko verslana á hann Kaupás sem rekur matvörubú›irnar Krónuna, Nóatún og fleiri verslanir. Þá hefur Jón Helgi fjárfest í Lettlandi og Bretlandi þar sem Byko eru me› nokkur umsvif. Hann er einnig stór hluthafi í Kaupþingi banka. fjárfestar Íslands. Hróður þeirra hefur borist víða erlendis. Þeir eru báðir orðnir þekktir menn í bresku fjármálapressunni. Það er varla til sá fjárfestir í Bretlandi sem ekki hefur heyrt minnst á þetta íslenska fyrirtæki: „Baugur“. Björgólfur Thor er fjárhagslega sterkastur þeirra félaga í Samson sem keyptu hlut ríkisins í Landsbankanum í lok ársins 2002 og urðu þar með mjög áberandi og fyrirferðamiklir í íslensku viðskiptalífi. Björgólfur Thor kemur við sögu í Burðarási sem stjórnarformaður félagsins, þá er hann langstærsti hluthafinn í lyfjarisanum Actavis og símafyrirtækjum í Búlgaríu og Tékklandi. Hann hefur verið mjög virkur fjárfestir á sviði fjarskipta og settist nýlega í stjórn Carnegie bankans í Svíþjóð. Það var síðan rós í hnappagat Björgólfs Thors þegar hann lenti í 488. sæti lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Forbes mat eignir hans á 83 milljarða króna. Það var mikill heiður fyrir hann að komast inn á listann, fyrstur Íslendinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.