Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 47
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 47 með jafn skipulögðum hætti og Lyfjaver boðar og ekkert hampað neitt sérstaklega. Auk þess hefur hún ekki verið ókeypis úti um allt land. Eftir því sem Frjáls verslun kemst næst hefur Lyfjaval sent lyf ókeypis til allra, sem þess hafa óskað, allt frá því að það opnaði sitt fyrsta apótek árið 1996. Lyf og heilsa hafa sent frítt heim frá opnun keðjunnar, en miðað er við að lágmarksverð lyfjasendingar sé ekki undir 5 þúsund krónum. Lyfja hefur verið með heimsendingarþjón- ustu frá því fyrsta apótek hennar var opnað árið 1996. Lyfja sendir öllum lífeyrisþegum (elli- og örorkuþegum) frítt, en aðrir þurfa að borga gjald fyrir heimsendinguna sem mun láta nærri að vera 450 krónur. Bílalúguapótek Lyfjavals Bílalúguapótek Lyfjavals var opnað í byrjun mars. Að sögn Þorvalds Árnasonar, lyfjafræðings og eig- anda fyrirtækisins, hefur bílalúgan hlotið góðar viðtökur. Hún er í apóteki fyrirtækisins við Hæðarsmára í Kópavogi og er þar opið til miðnættis alla daga vikunnar. Þorvaldur segir að fleiri hafa átt við- skipti í gegnum lúguna en í hefðbundnu afgreiðslunni síðan opnað var. Hann bendir á að þau þægindi sem fylgja því að geta fengið lyfin afgreidd beint í bílinn séu ómetanleg, til dæmis fyrir öryrkja. „Við höfum fengið mjög góðar móttökur og fólk er mjög ánægt með þessa þjónustu. Ég held að ég megi alveg fullyrða að þeir sem koma og versla í lúgunni muni koma aftur.“ Ingi Guðjónsson, forstjóri Lyfju, segist fagna allri samkeppni, hún hvetji þau til að gera enn betur og hann segist fylgjast með því af kostgæfni hvernig bílalúguapóteki Lyfjavals reiðir af. „Við finnum engan mun á markaðnum enn sem komið er, en það er áhugavert að fylgjast með nýjungum.“ „Bílalúguapótek okkar er opið til miðnættis alla daga vikunnar og hafa fleiri átt viðskipti í gegnum lúguna en í hefðbundnu afgreiðslunni síðan opnað var. Það eru t.d. ómetanleg þægindi fyrir öryrkja að fá lyfin afgreidd beint í bílinn.“ - Þorvaldur Árnason, eigandi Lyfjavals. MARKAÐURINN 11 MILLJARÐAR „Við finnum engan mun á markaðnum enn sem komið er eftir útspil Lyfjavers og bílalúgu Lyfjavals. Við höfum boðið upp á heimsendingarþjónustu á lyfjum á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 1996.“ - Ingi Guðjónsson, forstjóri Lyfju. HEFÐBUNDIN APÓTEK • Lyfja rekur 21 apótek. • Lyf og heilsa reka 29 apótek. • Lyfjaval rekur 2 apótek • Lyfjaver rekur 1 apótek og vélskömmtun lyfja. • Aðrir lyfsalar, einstaklingar, reka 8 apótek. HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Það mun hafa verið Laugavegs- apótek sem fyrir mörgum árum auglýsti fyrst allra apóteka heim- sendingarþjónustu – og fékk fyrir vikið kaldar kveðjur frá keppinaut- unum. Lyfjaval hefur sent frítt heim frá opnun fyrsta frjálsa apóteksins 1996. Lyfjaval sendir jafnt til allra, ekkert lágmarksgjald. Lyf og heilsa hefur sent frítt heim frá opnun keðjunnar 1999. Framan af var þjónustan þó hvorki auglýst né skipulögð, að því er virðist. Lyf og heilsa sendir jafnt til allra, en miðað er við að lágmarks- verð lyfjasendingar fari ekki undir u.þ.b. 5.000 krónur. Lyfja hefur verið með heimsend- ingarþjónustu frá 1996. Lyfja sendir öllum lífeyrisþegum (elli- og örorkuþegar) frítt, en aðrir þurfa að borga um 450 króna gjald fyrir ferðina. Lyfjaver býður skipulegt sölukerfi á ókeypis heimsendingum hvert á land sem er og sama verð fyrir lyfin óháð því hvar á landinu við- skiptavinirnir búa. LYFSALA SKIPTING MARKAÐARINS Lyfja og Lyf & heilsa 85% Önnur apótek 15%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.