Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 61
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 61 Fötin sem þú þarft til að lifa af á Íslandi. Þetta var hugmyndafræðin á bak við auglýsingar 66°Norður sem fengu Lúðurinn sem tímaritaauglýsingar ársins. Þær voru framleiddar af auglýsingastofunni Jónsson & Lemacks og hafa auk þess hér heima fengið verð- laun í samkeppnum sem haldnar eru á evrópska vísu. Í auglýsingum sést fólk klætt í skjólgóðan fatnað, standandi undir blýgráum himni og skila- boðin eru einföld og myndmálið skýrt. „Við drögum fram nútímalega útgáfu af gamla Íslandi. Drungalegt myndmál, veðurbarin sjávarþorp, þungur himinn og svipmikið fólk sem stendur á kraftmikinn hátt út úr umhverfi sínu. Þetta teljum við endurspegla hugmyndir Íslendinga um sjálfa sig og fortíðina,“ segir Elmar Freyr Vern- harðsson, markaðsstjóri 66°Norður. Árangurinn og svörunin við þessum auglýsingum var frábær segir Elmar Freyr. „Okkur finnast auglýsingarnar í takt við þá ímynd sem fyrirtækið er að reyna að skapa sér og gerir 66°Norður meira áberandi vörumerki. Það var góð söluaukning á árinu en vissulega er alltaf erfitt að einangra einn þátt í markaðsstarfinu,“ segir Elmar – og bætir við að samstarf við Jónsson & Lemacks hafi gengið vel. Nauðsynlegt sé í verkefni eins og þessu að allir gangi í takt og hafi fókus á sama punkti. Aðspurður um markhópinn, sem verðlaunaðar auglýsingarnar beindust að, svarar Elmar Freyr því að vörulína fyrirtækisins sé breið og markhópurinn sömuleiðis. Barnafatnaður til að mynda skipi stóran sess í framleiðslulínu fyrir- tækisins. Það framleiði fötin fyrir fólkið í landinu; flíspeysu fyrir göngutúr niður Laugaveginn og dúnúlpuna í skólann. „Því er mikilvægt að hafa skýra aðgrein- ingu frá öðrum vörumerkjum en í staðinn þurfa auglýsingar 66°Norður að hafa breiða skírskotun og endurspegla veruleikann eins og Íslendingar skynja hann,“ segir Elmar Freyr. TÍMARITAAAUGLÝSING ÁRSINS Útgáfa af gamla Íslandi Íslendingar og fortíðin. Þannig má lýsa auglýsingum 66°N. reyndi að verða sér út um innherjaupplýs- ingar varðandi liðsuppstillingu og leikkerfi til þess að nota við spilamennsku sína á Lengjunni,“ segir Stefán. „Þegar koma að Evrópukeppninni lá beinast við að hann reyndi að hafa upp á erlendum þjálfurum, í þessu tilviki Sven Göran Ericsson, þjálfara Englendinga. Við áttuðum okkur á að borin von væri að ná í hann sjálfan. En Tóti er þekktur fyrir að deyja ekki ráðalaus og reyndi allt sem hann gat til þess að hafa upp á Sven Göran. Hann hringdi í 118 á Íslandi, sams konar þjón- ustu Svíþjóð og að síðustu í skiptiborð símafyrirtækisins Sony - Ericsson.“ Stefán segir að samstarf Íslenskra get- rauna, Gunnars Árnasonar hjá Upptekið og auglýsingastofunnar ENNEMM við gerð þessara auglýsinga hafi gengið mjög vel. „Allir sem komu að verkefninu er miklir áhugamenn um fótbolta og því skildu menn hver annan alveg fullkomlega. Markmiðið var að gera skemmtilegar og hnyttnar aug- lýsingar sem skapa myndu jákvæða og frísklega ímynd, koma knattspyrnumönnum í gott skap og auka þannig líkurnar á því að þeir spiluðu á Lengjunni jafnframt því að horfa á knattspyrnuleiki. Allt saman gekk þetta vel og auglýsingaherferðin sem hófst í maí stóð í alls sex mánuði samanlagt.“ Elmar Freyr Vernharðsson. Stefán Pálsson. Liðsmenn Jónsson og Le ´mack og 66°N taka við verðlaunum fyrir tímaritaauglýsingu ársins. Fróði gaf verðlaunin og þeirra maður er stendur fyrir miðju. 66°NORÐUR Jónsson og Le'mack ÍSLENSKAR GETRAUNIR ENNEMM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.