Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 72

Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 F yrirtækið 3-PLUS hf. hefur vakið athygli vegna góðs árangurs við alþjóðlega markaðssetningu gagnvirkra leiktækja og leikja fyrir börn á aldr- inum 3 til 7 ára. Þeir Helgi G. Sigurðsson og Jóhannes Þórðarson stofnuðu 3-PLUS árið 1999. „3-PLUS var stofnað í kringum markaðshug- myndina dvd-kids og InteractTV og hefur þróast út í það að vera leiðandi fyrirtæki í þróun tæknileikfanga fyrir börn frá þriggja ára aldri. 3-PLUS hefur gengið í gegnum það ferli sem fyrirtæki af þessu tagi gera á byrjunarstigum, fjármögnun, þróun viðskiptahugmyndarinnar, koma hug- myndinni í vöru og vörunni síðan á markað og eru vörur þess nú þegar orðnar vinsælar í Bandaríkjunum og Evr- ópu. Þetta ferli tók tæp 4 ár og er óhætt að segja að við séum nokkuð sáttir við árangurinn,“ segja þeir Helgi og Jóhannes, en hjá fyrirtækinu starfa nú 14 starfsmenn í 3 löndum. „Aðalskrifstofur 3-PLUS eru á Íslandi en einnig er fyrir- tækið með skrifstofu í París og í Herning á Jótlandi. Vöru- þróun er á Íslandi og í Hong Kong en stór hluti framleiðsl- unnar fer fram í Kína. N Ý K Y N S L Ó Ð L E I K F A N G A 3-PLUS Fyrirtækið 3-PLUS þenst út. Það var stofnað í kringum markaðshugmyndina dvd-kids og InteractTV. Samningar við Fisher Price og franska fyrirtækið Bercet brutu ísinn. TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. ÞENST ÚT 3-PLUS er íslenskt ævintýri. Fyrirtækið er orðið leiðandi í þróun tæknileikfanga fyrir börn frá 3ja ára aldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.