Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Síða 20

Ægir - 01.07.2002, Síða 20
18 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Samskip Holtabakka 104 Reykjavík Sími: 569 8300 Fax: 569 8325 Veffang: www.samskip.is Einar Þór Guðjónsson, deildarstjóri útflutningsdeildar Samskipa. Umfangsmikið flutninga- kerfi á landi og sjó „Við leggjum mikla áherslu á flutn- inga á sjávarafurðum, enda vega þeir þungt í okkar rekstri,“ segir Einar Þór Guðjónsson, deildarstjóri útflutningsdeildar Samskipa, en fyr- irtækið flytur sjávarafurðir frá Ís- landi, bæði ferskar, þurrkaðar, salt- aðar og frystar afurðir, út um allan heim, bæði á eigin skipum og með í samvinnu við önnur skipafélög. Flutningar og flutningatengd þjónusta við sjávarútveginn er stór og mjög veigamikill þáttur í starfsemi Samskipa. Samskip hafa kappkostað og lagt áherslu á að þjónusta sjávarútveginn eins vel og frekast er kostur, allt eftir þörfum hvers og eins hverju sinni. Samskip hafa byggt upp víðtækt net heildarþjónustu á sviði flutninga, vöru- stýringar og vörumeðhöndlunar. Félagið býður viðskiptavinum sínum flutninga um allan heim, geymslu á vörum á Íslandi eða erlendis og ráðgjöf vegna flutninga og birgða. Sjávarútvegsfyrirtæki, sem nýta sér heildræna þjónustu Samskipa, geta þannig einbeitt sér að því að framleiða vöru, selja hana og þjóna eigin viðskipta- vinum. Samskip annast flutning, geymslu og dreifingu vörunnar. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að mæta þörfum sjávarútvegsins og reka Samskip nýja og fullkomna frystivörumið- stöð Ísheima á athafnasvæði sínu í Reykjavík. Frystivörumiðstöðin er sér- hönnuð með þarfir sjávarútvegsins í huga og uppfyllir ströngustu kröfur viðskipta- vina um geymslu, meðhöndlun og skoð- un frystra matvæla. Samskip bjóða upp á löndunarþjónustu sem mörg íslensk og erlend útgerðarfyrirtæki notfæra sér. Landað er úr frystiskipum við húsvegg Ís- heima og farmurinn fluttur beint frá skips- hlið inn í frystivörumiðstöðina eða beint í gáma til útflutnings. Að miklu leyti eru flutningaleiðir Sam- skipa byggðar upp með sjávarútveginn í huga. Allflestar áætlunarhafnir erlendis eru valdar með það að markmiði að þær séu miðsvæðis í viðskiptum með sjávar- afurðir í hverju landi fyrir sig. Stöðugt er verið að leita nýjunga hjá Samskipum með það að markmiði að veita betri þjónustu á lægra verði. Þjón- ustuvefurinn er sífellt í þróun en þar geta viðskiptavinir komist inn í tölvukerfi Sam- skipa. Með því móti geta þeir bókað vöru í flutning, pantað akstur á gámum/vöru, skoðað reikninga og birgðir í geymslum, athugað með sendingar, hvar þær eru og hvenær þær verða komnar á áfangastað. Sífellt er verið að athuga með nýjar flutn- ingaleiðir, skoða nýja markaði og mark- aðssvæði. Samskip leggja sig sérstak- lega fram um að endurnýja reglulega skip, bíla, frystigáma og hvers kyns tæknibúnað til að tryggja að varan fái þá meðhöndlun í flutningi sem vera ber. Á hverjum fimmtudegi leggur skip Samskipa af stað frá Íslandi áleiðis til hafna í Evrópu, en í þessum siglingum eru Helgafell og Arnarfell. Skipin hafa við- English Summary Samskip is an Icelandic based transport company with roots back to 1946. The company is today an international transport company offering comprehensive global logistics solutions. The company employs more than 800 people around the world, realising an annual turnover of Euro 174 Mio. whereof 40% originates from tran- sport-service not in connection to Iceland. Originating from container sea-transport, we have, through the years, extended our expertise to total transport solutions.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.