Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2002, Side 28

Ægir - 01.07.2002, Side 28
26 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Þorgeir & Ellert hf. Bakkatúni 26 300 Akranes Sími: 430 2000 Fax: 430 2001 Þorgeir & Ellert hafa á liðnum árum unnið að margvíslegum verkefnum þar sem skipum hefur verið breytt og þau bætt. Fjölbreytt starfsemi hjá Þorgeir & Ellert hf. Þorgeir & Ellert hf. var stofnað 1994 á grunni eldra fyrirtækis með sama nafn. Það fyrirtæki var stofnað 1928 þannig að sagan nær í raun yfir 70 ára tímabil. Starfsmenn eru nú um 50. Helstu svið sem Þorgeir & Ellert hf. hefur lagt áherslu á eru: - Skipaviðgerðir, breytingar á skip- um og þjónusta við útgerðarfélög. - Skipasmíðar, en hjá fyrirtækinu hafa verið smíðuð yfir 40 skip. - Þjónusta við stóriðjufyrirtæki sem eru í nágrenninu - Alhliða málmsmíði og þjónusta Þorgeir & Ellert hf. er staðsett á Akranesi og hefur yfir að ráða skipalyftu, stóru athafnasvæði utandyra fyrir skipavið- gerðir auk 3000 m2 verkstæðisbyggingar. Möguleikar eru á að taka skip inn til breytinga og viðhalds. Hlutverk félagsins er að bjóða hag- kvæma viðhaldsþjónustu og nýsmíði í samræmi við þarfir viðskiptavina félags- ins með sterkum tengslum, áreiðanleika og gæðum og hagkvæmri þjónustu. Fyr- irtækið hefur yfir að ráða öflugri tækni- deild sem sinnir jafnt hönnun sem verk- efnastjórnun. Skipabreytingar og skipasmíði Þorgeir & Ellert hafa á liðnum árum unnið að margvíslegum verkefnum þar sem skipum hefur verið breytt og þau bætt. Meðal verkefna eru lenging á skrokk, nýr skutur, ný brú, breyting nótaskips í línu- skip og svo má lengi telja. Áhersla er lögð á vandaða vinnu og góða þjónustu. Fyrirtækið hefur reynst vel samkeppnis- hæft í verðum þegar boðið hefur verið í slíkar breytingar jafnt á erlendum markaði sem innlendum. Með breyttum reglum hjá Evrópusam- bandinu, þar sem dregið er úr styrkjum til skipasmíða innan sambandsins, er kom- in upp ný staða varðandi skipasmíðar á Íslandi. Í þessu ljósi kynnir Þorgeir & Ell- ert hf. hugmyndir að tveim skipum sem eru í hönnun hjá fyrirtækinu. Jafnframt er unnið að öðrum hugmyndum varðandi nýsmíðar. Það er stefna fyrirtækisins að skoða vandlega möguleika á að endur- reisa skipasmíði hjá félaginu. Vökvalagnir Mikil áhersla hefur verið lögð á þjónustu varðandi vökvalagnir. Fyrirtækið hefur yfir að ráða fullkominni rörabeygjuvél og búnaði til að framleiða háþrýstislöngur. Mikil sérþekking er til staðar hjá starfs- mönnum í endurnýjun og nýlögnum. Margvísleg verkefni í áranna rás hafa skil- ið eftir mikla reynslu sem nýtist viðskipta- vinum fyrirtækisins. Málmsmíði Áratuga reynsla í málmsmíði ásamt góð- um tækjabúnaði hafa tryggt að Þorgeir & Ellert hf. hefur verið í fremstu röð málm- iðnaðarfyrirtækja á Íslandi. Fjölbreytt verkefni hafa verið unnin fyrir viðskiptavini á öllum sviðum atvinnulífsins. Þar er jafnt um að ræða nýsmíði, breytingar og við- haldsverkefni. Tæknideild fyrirtækisins hefur hannað búnað og stýrt verkefnum með góðum árangri á mörgum sviðum. Samvinna fyrirtækisins við Skagann hf., sem framleiðir fiskvinnslubúnað, gerir það að verkum að fiskvinnslufyrirtæki, bæði í landvinnslu og sjóvinnslu, geta fengið alhliða þjónustu á einum stað þegar um stærri breytingar er að ræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.