Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2002, Page 32

Ægir - 01.07.2002, Page 32
30 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Marvís ehf. Dalvegi 16a 201 Kópavogur Sími: 564 1550 Fax: 554 1651 Veffang: wwww.marvis.is Magnús J. Magnússon, sölustjóri Marvís ehf. Marvís ehf. var stofnað 1994 og hefur allar götur síðan verið um- boðs- og þjónustuaðili fyrir Intralox (www.intralox.com) plasthlekkja- færibönd. Starfsmenn fyrirtækisins eru fimm og helstu viðskiptavinir tengast nær allir sjávarútveginum. Marvís hefur verið staðsett á Dal- vegi 16 síðan 1998 en mun flytja í tvöfalt stærra húsnæði í byrjun nóv- ember, á Smiðjuveg 16, Kópavogi. „Intralox er um 30 ára gamalt bandarískt fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði í um tuttugu ár,“ segir Magnús J. Magnússon, sölustjóri hjá Marvís ehf. „Marvís hefur að langmestu leyti verið í því að selja og þjónusta Intralox færi- böndin undanfarin ár. Intralox er mark- aðsleiðandi fyrirtæki í framleiðslu á plast- hlekkjaböndum og er með sölu og þjón- ustu um allan heim.“ Intralox færiböndin eru hágæða end- ingargóð færibönd sem þurfa minna við- hald en hefðbundin færibönd. Intralox bjóða upp á margar gerðir færibanda með ýmsum útfærsum og eru þau með gæðastimpil fyrir matvælaiðnað, (USDA). „Í byrjun þessa árs hóf Marvís svo sölu á Bonfiglioli (www.bonfiglioli.com) gírum og mótorum og svo einnig sölu á dönskum flangslegum ásamt öðrum aukahlutum sem þarf í gerð færibanda. Það er stefna okkar að bjóða viðskipta- vinum okkar uppá ýmsa hluti sem þarf í færibandagerð og til viðhalds á færi- böndum, allt á einum stað,“ segir Magn- ús. „Á sýningunni verðum við með ýmsar nýjungar frá Intralox, það er að segja nýj- ar seríur, tannhjól og nýjar útfærslur af S- 800 böndunum sem eru sérstaklega hugsuð fyrir sjávarútveginn. Einnig verð- um við með nýjan gírmótor frá Bonfiglioli sem er hannaður með matvælaframleið- endur í huga, þar sem hann er með sér- stakri húð sem þolir háþrýstiþvott, flest hreinsiefni og er einnig með áðurnefnda vottun við snertingu matvæla (USDA vottun). Gírinn er einnig með ryðfrírri hulsu, boltum og gorm í pakkdós. Við munum einnig sýna flangslegur sem við byrjuðum að selja nú í ár sem eru sér- staklega ætlaðar matvælaiðnaðinum.“ „Marvís býður flesta þá hluti sem tengjast færibandageiranum og seljum við til ýmissa þekktra framleiðslufyrir- tækja eins og til dæmis Marel, 3X-Stál, Samstál, Formax og Stálnaust, svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir Magnús. „Að lokum vil ég minna á bás okkar á sjávarútvegssýningunni og hvet ég sem flesta til að kynna sér það sem við höfum upp á að bjóða,“ segir Magnús J. Magn- ússon að lokum. Allsherjar lausnir í færibandagerð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.