Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2002, Side 38

Ægir - 01.07.2002, Side 38
36 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Nýherji hf. Borgartúni 37 105 Reykjavík Sími: 569 7700 Fax: 569 7799 Veffang: www.nyherji.is Jakob Kristinsson, tæknilegur ráðgjafi hjá Nýherja ehf. Nýherji kaupir HT&T Fyrirtækið HT&T var stofnað árið 2000 og var tilkomið úr tölvu- og tæknideild Heimilistækja. Nú nýverið keypti Nýherji öll hlutabréf í HT&T og mun yfirtaka alla starfsemi HT&T. Þjónustuver HT&T og Nýherja munu sameinast, en eitt af meginmarkmið- um Nýherja er að veita ávallt bestu fáanlegu þjónustu en fyrirtækið þjónustar allan sinn búnað sjálft og með þessari sameiningu hækkar þjónustustigið enn frekar. Megin- starfsemi HT&T er í sölu og þjónustu á öryggiskerfum, símabúnaði, mæli- tækjum og öðrum tæknibúnaði. Helstu vöruflokkar fyrirtækisins eru: Brunaviðvörunarkerfi Kerfi frá Autronica í Noregi, en þessi kerfi hafa verið á markaði hér á landi í rúm 30 ár og til marks um gæði kerfanna eru enn nokkur af fyrstu kerfunum í notkun. Kerfin eru sérstaklega viðurkennd til notkunar í skipum. Autronica framleiða allan sinn búnað sjálfir og geta með því ábyrgst gæði kerfanna. Autronica hefur ávallt verið í fremstu víglínu með nýjungar varðandi brunaviðvörun. Hljóð og mynd kerfi Hljóðkerfi frá Philips og Bose, en þessi merki bjóða ýmsar lausnir fyrir útgerðina á landi og til sjós, til að mynda hátalara sem geta verið neðansjávar. Einnig býður Bose upp á mjög fyrirferðarlítil hljóðkerfi sem henta vel í vistarverum þar sem pláss er af skornum skammti. HT&T hef- ur ávallt lagt sig fram um að útvega við- skiptavinum sínum heildarlausnir fyrir mynd- og hljóðbúnað sem henta hverj- um og einum. Eftirlits- og öryggismynda- vélabúnaður fyrir skip Sérstaklega vatnsheld upphituð hús fyrir myndavélar sem reynst hafa frábærlega við mjög erfiðar aðstæður til sjós, harð- diskupptaka eða rauntímaupptaka á myndband. Lit- og svarthvítar myndavél- ar, einnig sambyggðar dag/nótt mynda- vélar með einstöku ljósnæmni þar sem birta er af skornum skamti. Myndavélar og tengdur búnaður frá HT&T eru um borð í fjölda skipa og hafa reynst mjög vel. Helstu merki í þessum flokki eru: Philips, CSI, Sanyo og Ernitec AS. Símar og símkerfi Símstöðvar frá Philips og Ascom eru þekkt vörumerki hér á landi. Símstöðv- arnar þjóna mörgum af stærstu fyrirtækj- um landsins. Símar frá DRS, DTW, Phil- ips, Ascom og fleirum. Heimsþekkt há- gæða höfuðheyrnartól frá Plantronics sem henta við hvaða aðstæður sem er. RS Vörulistinn Einnig hefur HT&T rekið pöntunarþjón- ustu á vegum RS vörulistans í Bretlandi, sem þekktur er fyrir stuttan sendingar- tíma og gríðarlegan fjölda vörunúmera, en listinn hefur um 120.000 vörunúmer á skrá! Í listanum er að finna íhluti, ýmis sérhæfð mælitæki, vinnufatnað og annan búnað. Óskið eftir að fá sendan vörulista sem er á mjög aðgengilegu formi, annað hvort prentaður eða á geisladisk. Meira en 20 ára reynsla er komin á þjónustu við þessa vöruflokka fyrir sjáv- arútveginn og með tilkomu Nýherja bæt- ist enn í reynslubankann. Möguleikar Ný- herja til að bjóða heildarlausnir hafa jafn- framt aukist með tilkomu HT&T þar sem nú bætist við öflug deild, sérhæfð í ör- yggisbúnaði, til sjós og lands. Nýherji er eitt öflugasta fyrirtæki landsins í sölu á tölvubúnaði og upplýs- ingatæknilausnum og er fyrirtækið með umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og IBM og Canon. Öll starfsemi HT&T mun flytjast til Ný- herja nú í september.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.