Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2002, Page 43

Ægir - 01.07.2002, Page 43
41 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S kvæmastan hátt fyrir eigendur halonkerfa og jafnframt sjá um förgun halonsins,“ segir Sigurður og heldur áfram: „Vana- lega er hægt að nota áfram dýrasta hluta halonkerfanna, röralagnirnar og stjórn- búnað. Þá er einungis skipt um hylki og stjórnloka. Gömlu halonkerfin nota dreifilagnir sem gerðar eru fyrir 25 bara þrýsting en Inergenkerfi dreifa slökkvi- miðlinum almennt við 75 bara þrýsting. Securitas endurreiknar lagnirnar sem fyrir eru, til að finna út hvort rörin séu nógu víð til að ljúka slökkviaðgerðinni á minna en 120 sekúndum eins og reglur segja til um. Síðan eru rörin þolreynd og þrýstiminnkari inergen kerfisins stilltur á að halda þrýstingi innan við 25 bara mörkin. Um 30 skip hafa nú Inergen slökkvikerfi í vélarúmum sínum.“ GLORIA slökkvitækin vinsæl Securitas selur brunaviðvörunarkerfi í skip, bæði hefðbundin rásaskipt kerfi og hliðræn kerfi með vistfangi. Vistfangskerf- in, ID-200 frá Notifier, hafa verið sett í mörg skip og er truflanatíðni þeirra mjög lág. „Algengt er að gömul brunaviðvörun- arkerfi valdi mörgum falsboðum og trufl- unum og sjómenn hafa hreinlega gefist upp á þeim og tekið þau úr sambandi,“ segir Sigurður. ID-200 stöðin er þannig gerð að hver skynjari hefur sitt vistfang og birtir á textaskjá staðsetningu viðkomandi skynjara. Stöðin hefur hugbúnað sem getur minnkað eða aukið næmni hvers skynjara fyrir sig, seinkað boðum og nota svonefnda boðstaðfestingu (alarm verification) en slíkt getur útilokað falsboð. Einnig tilkynnir stöðin sjálfvirkt ef skynjari er orðinn óhreinn og þarfnast hreinsunar. „Securitas flytur einnig inn og selur GLORIA slökkvitæki. Þjónusta á slökkvi- tækjum í skipum og jafnframt eftirlit á föstum slökkvikerfum, þar á meðal kol- sýrukerfum, er orðinn snar þáttur í þjón- ustu okkar við skipin í landinu.“ Rússapillan frá USA Að lokum kynnir Sigurður til sögu nýja gerð slökkvikerfa sem hlotið hafa viður- kenningu Siglingastofnunar til notkunar í vélarúmum báta allt að 15 m að lengd en þetta eru Aeorosol slökkvikerfi. „Slökkvi- miðillinn er fast aerosolefni sem breytist í mjög fíngert duft sem rýfur efnahvörf brunaferlisins. Þetta efni er upphaflega rússneskt eldflaugaeldsneyti, sem gár- ungar hafa nefnt rússapilluna, þó efnið sé nú framleitt í Bandaríkjunum. Íslenskt nafn yfir þessa aðferð er ekki fyrir hendi í dag, en sú hugmynd hefur komið upp að nefna þetta svifagnakerfi eða agna- slökkvikerfi á íslensku.“ Sem dæmi um slökkvimátt efnisins má nefna að hylki með 1,1 kg af aerosoli slekkur eld í 10 rúmmetra vélarúmi. Kerf- in má gangsetja á þrennan hátt, með raf- magni, bræðivari eða með togátaki. Jón Sigurðsson með 1,1 kg. hylki af Aerosol sem dugar til að slökkva allan eld í 10 m3 vélarými. Hentar sérlega fyrir smærri báta allt að 15 m. Inergenkerfi hefur verið sett upp í skip í staðinn fyrir Halonkerfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.