Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Síða 57

Ægir - 01.07.2002, Síða 57
55 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S angri. Tæp 50 pör hafa verið seld til inn- lendra togskipa sem er gott dæmi um vinsældir þeirra. Víking hlerar henta einnig mjög vel til rækjuveiða og mörg minni skipanna hér heima eru mjög ánægð með reynslu af notkun þeirra vegna stöðugleika, léttleika í togi og í upphífingu. Rækjutogarinn Pétur Jónsson er í fyrsta túr með Víking hlera, sem eru 16,5m fer- metra hlerar að stærð og 6000 kg að þyngd. Fyrstu viðbrögð eru mjög góð. Víking hlerar eru einnig mjög vinsælir erlendis. Bara á Spáni höfum við selt yfir 100 pör á síðasta einu og hálfu ári og vinsældir þeirra fara sívaxandi með hverj- um mánuði. Sputnik hlerar Sputnik hlerarnir eru ætlaðir til upp- sjávarveiða. Sputnik er sambland góðra eiginleika FHS flothleranna og El Cazador hleranna. FHS hlerarnir eru kraftmestu flottrollshlerar sem mældir hafa verið og eru notaðir af yfir 90% þeirra skipa sem stunda úthafskarfa- veiðar. El Cazador hlerarnir hafa gefið mjög góða raun við flottrollsveiðar en mörg pör eru í notkun í Alsaka og Okotskhafi, flest skipanna í Chile sem stunda bæði veiðar í flottroll og botn- troll nota El Cazador. Tilgangur með Sputnik hleranum er að ná fram þankrafti FHS hleranna og stöðugleika El Cazador hleranna. Hér heima eru Hákon og Áskell með Sputnik hlera sem hafa komið mjög vel út við uppsjávarveiðar. Síðan fyrsta par var afgreitt seinnipart síðasta árs, þá eru fleiri en 10 pör komin í notkun, hér heima við uppsjávarveiðar á síld og loðnu, við Alaska á ufsaveiðar og við Maurtainiu við veiðar á makríl og sardínu. El Cazador og Super Foil hlerar Eldri tegundir Poly-Ice, Ávalir, Concord, El Cazador og Super Foil seljast enn vel og þá sérstaklega El Cazador og Super Foil. Á þeim þremur árum sem El Cazador hafa verið á markaði, hafa á þriðja hundr- að para verið seld. Þeir henta sérlega vel til veiða þar sem botnlag er gott og eru mikið notaðir við rækjuveiðar. Jafn og stöðugur vöxtur er í sölu Poly-Ice toghlera Hampiðjunnar. Á síðasta ári jókst salan um rúm 20% frá fyrra ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.