Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2002, Page 80

Ægir - 01.07.2002, Page 80
78 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Segull ehf. Hólmaslóð 6 101 Reykjavík Sími: 551 5460 Fax: 552 6282 Veffang: www.segull.is Jón Þór Friðvinsson lengst til hægri ásamt Ófeigi Sigurðssyni og Þorgeiri Guðmundssyni. Vönduð vinnubrögð og vanir fagmenn Segull ehf. var upphaflega stofnað árið 1939 af Vilbergi Guðmundssyni og fleirum en árið 2000 stofnuðu nokkrir starfsmenn nýtt félag um reksturinn. Frá upphafi hefur við- gerðaþjónusta fyrir sjávarútveginn verið í öndvegi en almenn rafverk- takastarfsemi, innflutningur og verslun með lampa og rafbúnað varð fljótlega snar þáttur í rekstri fyrirtækisins. „Í dag starfa hjá okkur um 15 manns. Rafvirkjar, rafvélavirkjar, tæknifræðingur og stjórnunar- og viðskiptafólk,“ segir Jón Þór Friðvinsson framkvæmdastjóri Seguls ehf. „Við leggjum áherslu á skjóta og góða þjónustu enda búa starfsmenn okkar yfir mikilli reynslu og þekkingu, hver á sínu sviði.“ Starfsemi Seguls tekur yfir þrjú svið: Innflutningur Að sögn Jóns Þórs hefur innflutningur verið ört vaxandi þáttur í starfsemi Seg- uls undanfarið. „Hér má nefna ýmsan raf- búnað svo sem hleðslutæki, lampa mælitæki og margt fleira.“ Segull flytur einnig inn raf- og segulbylgjumæla frá Aaronia, einangrun og lakkvír fyrir rafvélar og spenna frá Isodraht og sérhæfðan ljósabúnað sem þolir bæði raka og vatn frá Wibre. Einnig má nefna sjálfvirk hleðslutæki fyrir allar aðstæður frá Tystor, traustan og viðurkenndan raf- og lampa- búnað fyrir skip frá Light Partner, ís- og leitarkastara í skip og báta frá Astra Lux og flóðljós og götulýsingarbúnað frá CU Phosco Lighting. Rafverktakar „Segull getur boðið viskiptavinum sínum heildarlausn á rafkerfum allt frá hönnun til verkloka, segir Jón Þór. „Við erum með fjölbreytta rafverktakastarfsemi, bæði ný- lagnir og breytingar á rafkerfum í bygg- ingum og skipum. Auk almennra raflagna annast starfsmenn Seguls uppsetningu á síma- og tölvulögnum ásamt bruna-, vakt- og viðvörunarkerfum. Viðgerðar- þjónusta okkar leitast við að veita fyri- tækjum, stofnunum, bátum og skipum skjóta og faglega þjónustu.“ Vönduð vinnbrögð og vanir fagmenn tryggja góð- an árangur. Rafvélaverkstæði Á rafvélaverkstæði Seguls er gert við all- ar gerðir rafmótora, spenna og rafala. „Hafið samband við okkur og leitið til- boða í vindingar á rafmótorum. Við tök- um einnig að okkur viðgerðir á ýmsum tækjum og vélum, svo sem dælum, pressum, loftblásurum, færibandamótor- um og fleiru,“ segir Jón Þór að lokum. Að auki annast verkstæði Seguls við- gerðir á tækjum og vélum frá heildversl- un A.Wendel og Flygt-dælum fyrir Dan- foss. Áratuga reynsla og þekking tryggir gæðin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.