Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 102

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 102
100 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Loft & raftæki ehf. Akralind 1 201 Kópavogur Sími: 564 3000 Fax: 564 0030 Veffang: www.loft.is Guðmundur S. Guðmundsson hjá Lofti og raftækjum. Í byrjun þessa árs tók Loft & raftæki við innflutningi og sölu á vörum sem AVS Hagtæki hafði áður selt á Íslandi í fimmtán ár. Er hér um að ræða vörur sem tengjast þrýstilofti á einhvern hátt, það er loftpressur, loftþurrkara, loftsíur, hreinsun þétti- vatns, lofttjakka, loftloka allskonar og lofttengi ásamt öðrum tæknileg- um stýribúnaði sem tengist þrýsti- lofti. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í öllu sem tengist þrýstiloftstækni og veitir góða tæknilega ráðgjöf á því sviði og mun svo verða áfram. „Þekking á þessari tæknigrein almennt í fyrirtækjum er ekki mikil svo menn spyrja sig stundum: Af hverju þarf gott þrýsti- loft? Og hvað er gott þrýstiloft? Er loft ekki bara loft? Því er til að svara að loft er ekki bara loft nema það sé gott þrýstiloft og uppfylli fyrirfram ákveðin gæði og standist þau til lengri tíma. Gott loft er talið vera gott þegar það er með lágu rakainnihaldi og vel hreinsað af óhrein- indum og olíu,“ segir Guðmundur S. Guðmundsson, hjá fyrirtækinu Loft & raf- tæki. „Ástæðan fyrir þörfinni á góðu þrýsti- lofti snýst um gangöryggi og lífslengd véla og tækja sem ganga fyrir þrýstilofti ásamt viðhaldskostnaði við þær, það eru miklir peningar í húfi hjá iðnfyrirtækjum fólgnir í vélastoppi og viðgerðum við þær. Framleiðendur véla og kerfa sem ganga fyrir þrýstilofti eru farnir að gera meiri kröfur en áður til þrýstiloftsgæðanna en oftast gleymist eða dregst það hjá kaup- andanum að hugsa fyrir því fyrr en rétt áður en tækið á að takast í notkun og þá er ekki hægt að bíða eftir hagstæðustu og bestu lausninni.“ „Það vatn sem kallað er þéttivatn og kemur frá öllum þrýstiloftskerfum er þræl olíumengað og óheimilt er að sleppa því óhreinsuðu út í jarðveg eða skolpkerfi bæjarfélaga. Sem dæmi má nefna að 7 kw loftpressa, sem gengur 75% af 8 tíma vinnudegi, framleiðir árlega 1.500 lítra af olíublönduðum úrgangsvökva, (þéttivatni) og 1 lítri af þessum úrgangs- vökva nægir til að menga milljón lítra af drykkjarvatni. Er því ekki kominn tími til að fyrirtæki bæði stór og smá, sem nota þrýstiloft, láti til skarar skríða og fái ráðgjöf á þessu sviði og verði sér úti um búnað sem kemur í veg fyrir þessa oft ósýnilegu mengun?,“ spyr Guðmundur. „Loft & raf- tæki hefur sérhæft sig í lausnum á þessu sviði og selur búnað sem leysir þetta vandamál, ásamt því að veita þessa ráð- gjöf.“ „Þau fyrirtæki sem nauðsynlega þurfa á góðu lofti að halda, eru fyrirtæki sem framleiða og pakka matvælum einhvers- konar og þar sem loftið kemur í snertingu við vöruna sjálfa á einhvern hátt þarf að hreinsa það sérstaklega vel og jafnvel setja það í gegnum sterílsíu. Bakteríur þrífast í raka sem myndast í þrýstilofts- kerfum og geta þrifist þar nokkurn tíma eftir að loftið hefur verið þurrkað. Einnig þurfa þau fyrirtæki, sem sprauta máln- ingu eða lakki með lofti, á þurru og olíufr- íu lofti að halda. Lyfjaiðnaðurinn þarf á mjög góðu þrýstilofti að halda og náttúr- lega þeir sem nota þrýstiloft til innöndun- ar á einhvern hátt. Margir fínir lokar og stýribúnaður í vél- um og tækjum eru viðkvæmir fyrir raka og óhreinindum í loftinu, svo segja má að í mjög mörgum greinum atvinnulífsins er þörf fyrir hreint loft og þurrt.“ „Fyrirtækið hefur á þessu ári lagt áherslu á að eignast fleirri samstarfsaðila erlendis á þessu tæknisviði til að auka Við lifum á loftinu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.