Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2002, Page 126

Ægir - 01.07.2002, Page 126
124 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. Strandgötu 1 740 Neskaupstaður Sími: 477 1339 Fax: 477 1939 Jón Einar Marteinsson, framkvæmdastjóri Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar. Alhliða veiðarfæraþjónusta og þjónusta við fiskeldi Hjá Netagerð Friðriks Vilhjálmsson- ar er lagður mikill metnaður í að veita alla þá þjónustu sem við kem- ur veiðarfærum. Fyrirtækið er starf- rækt á tveimur stöðum á landinu, í Neskaupstað og á Akureyri, þar sem rekin er alhliða veiðarfæra- þjónusta á báðum stöðum. Mikill vöxtur hefur orðið í starfsemi Neta- gerðarinnar undanfarin misseri og eru eigendurnir staðráðnir í að styrkja stöðuna enn frekar. Fiskeldi er nýr þáttur í starfseminni og hefur netagerðin náð talsverðum árangri á því sviði og er að byggja upp al- hliða þjónustu við fiskeldisfyrirtæki. Alhliða veiðarfæraþjónusta Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf. var stofnuð árið 1958 af Friðriki Vilhjálmssyni netagerðarmeistara og er því fyrir löngu orðið rótgróið fyrirtæki í veiðarfærafram- leiðslu og -þjónustu. Netagerðin rekur í dag starfsstöðvar á tveimur mikilvægum svæðum, þ.e. Akureyri og Neskaupstað. Veitt er alhliða veiðarfæraþjónusta og unnið í öllum veiðarfærum á báðum stöð- um, þó með misjöfnum áherslum sem mótast af þeim veiðisvæðum sem eru ná- lægt starfsstöðvunum. Uppsjávarveiðin fer að stórum hluta fram undan Austur- landi og því er stærri hluti starfseminnar í Neskaupstað tengdur framleiðslu og við- gerðum á nótum, flottrollum og flottrolls- pokum. Stærri hluti starfseminnar á Akur- eyri tengist hinsvegar botnveiðarfærum, fiskitrollum og rækjutrollum, en nótavinna er einnig mikilvægur þáttur í starfseminni þar. Verkefnin eru að sama skapi árstíða- bundin og fara talsvert eftir því hvaða ver- tíð er í gangi hverju sinni. „Við getum í dag veitt alla þjónustu sem við kemur veiðarfærum og eigum ávallt á lager allt til veiðanna sem skiptir höfuðmáli og viðskiptavinir Netagerðar- innar eru skip og útgerðir af öllu landinu. Sömuleiðis getum við geymt nætur og troll fyrir skipin,“ segir Jón Einar Mar- teinsson framkvæmdastjóri. Í Neskaup- stað stendur húsnæðið við bryggju þar sem skipin geta lagst upp að og spólað veiðararfærunum beint inn í hús frá skipshlið. „Aðstaðan hjá okkur í dag er betri en almennt gerist og við erum eitt af fáum netaverkstæðum á landinu sem getur tekið á móti veiðarfærum beint úr skipunum,“ segir Jón Einar. Góð verk- efnastaða hefur verið hjá fyrirtækinu á þessu ári, þar sem næg verkefni hafa verið í öllum þáttum starfseminnar og á báðum starfsstöðvunum. Netagerðin á og rekur Gúmmíbáta- þjónustu Austurlands ehf. sem er stað- sett í húsnæði fyrirtækisins í Neskaup- stað og þjónustar allar þar gerðir gúmmí- björgunarbáta. Fiskeldi nýr þáttur í starfseminni Netagerðin hefur undanfarin tvö ár verið að byggja upp þjónustu við fiskeldisfyrir- tæki, þar sem ætlunin er að veita alhliða þjónustu við netpoka, festingar og kvíar. „Við veitum alhliða þjónustu við fiskeldis- fyrirtæki á þessu sviði, þ.e. framleiðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.