Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Blaðsíða 62
56 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAh vísir til þekkingar en skynsemin sjálf“. Það spillir ekki að minna á það, þótt óþarft kynni að virðast, að við erurn ekki nema manneskjur. Skynsemi er ekki óbreyti- leg stærð, heldur síbreytileg. „Heilagur andi skynsem- innar“ eru falleg orð. En liver getur verið viss um að hafa eignazt hann fullkomlega? Og eigi enginn maður hann, þá er liann í raun og veru „af ímynduðum lieimi handan allrar skynsemi“, eins og B. F. segir um hina andlegu reynslu. Jafnvel þótt einn eða fleiri menn næðu í hann, væri eftir fyrir okkur hina að skilja hann. Það, sem einni kynslóð finnst skynsamlegt, verður annarri heimska o. s. frv. Skynsemi er allt af fyrir hvern ein- siakling hans skvnsemi — livorki meira né minna. 2) Nú skulum við gera ráð fvrir, að allir menn reyni að verða sem skvnsamastir og skilyrðin til þess batni smám saman með auknum forða mannlegrar reynslu og bugsana. Enn er þetta skammt á veg komið, og með vaxandi viti má búast við, að vandamálunum fjölgi, svo að eftir því sem svið þekkingarinnar stækkar, vaxi lika hringur hins óráðna i kringum það. 3) Iívar á nú andleg reynsla heima í þessu? Hún er að mínum skilningi eins konar þreifari mannsand- ans inn i myrkur hins óráðna. Það skal skýrt tekið fram, að eg get ekki hugsað mér andstæðu milli skyn- semi og andlegrar reynslu. Til samanburðar má taka það yfirnáttúrlega. Yfirnáttúrlegt er á hverjum tíma eða fyrir hvern mann það, sem liggur liandan við tak- mörk þekkingar lians og skilnings. En þau takmörk eru hreifanleg. Ekkert, sem til ber á annað borð, getur verið ónáttúrlegt (andstætt eðli tilverunnar). A sama hátt getur ýmislegt verið yfirskynsamlegt án þess að vera óskynsamlegt í sjálfu sér. 4) En hvernig getur þá andleg rejmsla orðið öruggari leiðarvísir til þekkingarenskynsemin sjálf?Egskalnefna einfaldasta dæmi, sem eg get hugsað mér. Maður, sem er góðri skvnsemi gæddur, en hefur aldrei lesið kvæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.