Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 9
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 111 laust dýrmætastur af öllu, þar sem liann felur í sér lykih inn aö öllum stórum athöfnum mannlegs lífs. Hann var ríkur af trú, trú á hlutverk fósturjarðar sinnar, trú á sig- ur góðs málstaðar. Og þessi trú knúði hann þá um morguninn til að hverfa hrott af Frakklandi, sem fáeinir blindingjar eða svikarar voru í þann veginn að ofurselja hundið á höndum og fót- um í hendur óvinanna. Hann neitaði fyrir sitt leyti að ganga inn á brautir, sem honum virtist í senn í andstöðu við heiðurinn, heilbrigða skynsemi og æðri hagsmuni landsins. Því að trú þessa hermanns er ekki blind. Hann þekkir tii hlítar alla þætti harmleiksins milda. Hann þekkir til dæmis öllum mönnum betur orsakir ósigurs franska hers- ins, sem hann um langt skeið hafði árangurslaust leitazt við að koma í veg fvrir. Glöggskyggn á alla möguleikana, sem nýtízku stóriðnaður fól í skauti sér fyrir hernaðar- rekstur, gerði hann allt sem unnt var til að opna augu annarra, barðist gegn vanafestunni og fyrir því, að land hans fengi gnægð vélknúinna hergagna, en það var hið eina, sem hefði getað bjargað því. Það var hann, sem ár- ið 1933 hafði gerhugsað nákvæma áætlun um skipulag og notkun vélahersveita, sem tveim árum síðar var hrund- ið í framkvæmd, en — af herforingjaráði Þjóðverja. Löngu fyrirfram sá hann fyrir herskipunaraðferðir og tækni þá, sem óvinurinn mundi beita við hina nýju inn- rás í Frakldand. Og enn í janúar 1910 endurtók hann að- varanir sínar og sýndi fram á ógnirnar, sem í vændum voru rétt áður en þær dundu á. Með sömu skarpskyggninni sér hann vígstöðuna á þess- um degi, 18. júní 1940. Hann veit, að stríðinu er ekki lok- ið með hinum ógæfulegu orustum í Frakklandi. Hann veit, að Stóra-Bretland, sem hann þekkir að þolgæði, muni halda áfram að berjast, enda muni Ermarsund verða þýzku hervöguunum alvarlegri hindrun en Meuse, Somme, Aisne eða Seine. Hann leggur ekki á það trúnað, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.