Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 10
112 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Bordeaux-mennirnir, að Bretaveldi verði yfirunnið á þremur vikum. Hann veit einnig, að með því að stríðið dragist á langinn, getur ekki lijá því farið, að fleiri stór- veldi slcerist i leikinn, hreyti viðureigninni i heimsstyrj- öld og tryggi án alls vafa frjálsu þjóðunum sigurinn fyrr eða síðar. Frakkland verður, hugsar hann, að standa að þessum sigri. Til þess er óhjákvæmilegt, að það lialdi áfram þátttöku í stríðinu með allri þeirri orku, sem það ennþá ræður yfir og raunar er ekki svo óveruleg. En til Lundúna er hann kominn til þess að liefja þetta hjarg- ráðastarf þjóð sinni til lianda. Hinn einmana gestur liefur þegar ákveðið meginþætti viðfangsefnis síns: — Framhald haráttunnar við hlið Stóra-Bretlands. ■—- Varðveizla nýlendurikisins franska, sem enn var óskert. — Endurheimt hins undirokaða Frakklands og við- reisn þess til frelsis og tignar. Umsvifamikið viðfangsefni fyrir foringja án hersveita, án vopna, án peninga. En gáfur og sigurvissa eru ekki einu aðalsmerki þessa manns. Þriðja einkenni hans er fágætt hugrekki, sem oftlega liefur reynt á. Hersliöfðing- inn híður ekki lieldur boðanna, en varpar sér þegar í stað og hildaust til vigs. Samdægurs á hann tal við Churchill, hinn mikla mann, sem Bretar eru svo giftusamir að hafa lil forustu á þessum hörmungar tímum. Þeir verða brátt sammála. Og strax þetta kvöld talar de Gaulle í útvarpið, ávarpar frönslcu þjóðina og eggjar hana lögeggjan að fylgja sér „í starfi, í fórnum, í von“. Þessi ákafa rödd, sem endurtekur hið heita kall sitt næstu daga, hrærir frönsk hjörtu. Jafnskjótt taka sjálf- boðaliðar að gefa sig fram úr öllum áttum: hermenn staddir í Bretlandi, flóttamenn frá Dunkerque, hermenn, sem barizt liöfðu í Noregi, sjómenn af skipum, er leitað höfðu hafna í Bretlandi, franskir borgarar búsettir í Bret- landi eða útflytjendur frá Frakklandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.