Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 13
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 115 næst nýlendur i Afríku, Tógó, Kamerún, Gabon, Mið- Afríka, Nýja-Kaledonia, Kyrrahafsnýlendurnar, Nýju- Orkneyjar og í Norður-Atlanzhafi Sankti-Péturseyjar og Miguelori. Alls meir en þriðji hluti nýlenduríkisins með um 10 milljónum íbúa. De Gaulle þurfti nú að búa þessi lönd til varnar, tryggja þar löggæzlu, eflingu fjármála- og atvinnulifsins. Til þess að fá þessu til leiðar komið myndaði leiðtogi Frjálsra Frakka „ráðuneyti til varnar nýlenduríkjunum“. „Milljón- ir Frakka og franskra þegna,“ segir liann í tilkynningu, sem gefin var út í þessu tilefni, „hafa ákveðið að balda stríð- inu áfram, þar til frelsið er endurheimt. Milljónir og aftur milljónir annarra biða þess eins, að leiðtogar, sem verðir eru að nefnast því nafni, rísi upp á meðal þeirra“. „Ríkisstjórn Frakka er ekki lengur til, því að samkund- an, er situr í Vichy og þjTkist bera það nafn, er ólögleg og auk þess lýtur hún innrásarhernum. Sakir undirgefnis- aðstöðu sinnar er hún ekki og getur ekki verið annað en verkfæri til afnota fyrir óvini Frakklands í andstöðu við heiður og hagsmuni landsins. Þess vegna er nauðsynlegt, að nýr valdhafi takizt á hendur þá ábyrgð að stjórna átök- um Frakka í styrjöldinni. Rás viðburðanna leggur mér þessa heilögu skyldu á berðar. Ég mun eigi bregðast henni. Ég beiti valdi mínu í nafni Frakklands og einvörðungu því til varnar, og ég tekst á hendur þá hátíðlegu skuld- bindingu, að standa fulltrúum frönsku þjóðarinnar reikn- ingsskap gerða minna jafnskjótt og benni verður auðið að kjósa þá frjálsu vali. Mér til aðstoðar við þetta blutverk, mynda ég í dag ráðu- neyti til verndar nýlenduríkinu, þetta ráðuneyti, sem skipað er mönnum, sem annað livort eru þegar kjörnir til forustu í frönskum löndum, eða hafa áunnið sér viður- kenningu þjóðar sinnar um æðstu verðleika andlega og siðferðislega, eru fulltrúar lands síns og nýlenduríkisins, er berst fyrir tilveru sinni. Ég kalla i striðið, það er að segja til baráttu og fórna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.