Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 121 með sér. Þó var svo komið í júní 1940, að einungis var um tvennt að velja: Annað hvort að halda áfram að neita Sýrlandi og Libanon um sjálfstæðisviðurkenninguna, sem lofað hafði verið, og eiga á hættu að lenda í andstöðu við heztu vini sína eða veita þeim sjálfstæðið, jafna ágreining- inn og taka aftur upp hlutverk Frakka í Austurlöndum með því að byggja áhrif þess á vináttu og trausti þjóð- anna. Vichy, sem hugsaði um það eitt að likja eftir húsbænd- um sínum, Þjóðverjum, aðhylltist auðvitað fyrri lausnina, Frjálsir Frakkar aftur á móti hina síðari, og eftir endur- heimt þessara tveggja landa lýsti Cartroux hershöfðingi yfir sjálfstæði þeirra í nafni Frjálsra Frakka. Hin nýja skipan.samrýmist að vísu fullkomlega hagsmunum Frakk- iands með því að hún tryggir þvi vináttu fólksins. Þessir athurðir i Vestur-Asíu, sem leiddu enn betur í ljós hin síauknu verkefni, er hlóðust á slríðandi Frakkland, komu de Gaulle lil að taka þá mikilsverðu ákvörðun að setja á laggirnar „Þjóðnefndina frönsku“. Þetta gerðist 24. september 1941, og féklc striðandi Frakkland þá um leið reglulega ríkisstjórn með þeim skyldum, eftir því sem seg- ir i tilskipuninni, að „annast til bráðabirgða framkvæmd opinberra mála, unz unnt verður að ná saman fulltrúum frönsku þjóðarinnar, er þannig séu kosnir, að vilji þjóðar- innar komi fram óháður óvinunum“. Þjóðnefnd þessa skipa de Gaulle, forseti, og níu „Þjóð- fulltrúar“, sem fara með vald ráðlierra eins og það er venjulega i ríkisstjórnum Frakklands. Hún hefur einnig löggjafarvald. „Þó“, segir í tilskipuninni, „er skylt að leggja allar lagasamþykktir — eins fljótt og unnt er — fyrir fulltrúaþing þjóðarinnar til endursamþykktar“, á sama liátt og milliríkjasamningar eru á venjulegum tím- um lagðir fyrir þjóðþingið til samþykktar. Stjórnmálaer- indrekar erlendra rikja leggja skilríki sín fyrir forseta jijóðnefndarinnar. Þessir sendifulltrúar, sem eru — eins og sakir standa — fimmtán að tölu, eru sendiherr- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.