Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 21
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 123 gefinn. í fyrsta lagi er lofsorði lokið á lýðræðishugsjónir slríðandi Frakklands. Að vísu voru hugsjónir þessar vel kunnar ölluin, er fylgzt höfðu með þessum málum. Af tilvitnunum hér að framan má sjá, að de Gaulle hershöfð- ingi hefur jafnan litið á sig sem valdhafa til hráðahirgða, skuldbundinn til að standa reikningsskap gerða sinna gagnvart væntanlegum fulltrúum frönsku þjóðarinnar. Margt fleira mætti tilgreina. Fimmtánda nóvemher 1941 ávarpaði hershöfðinginn fund Fraklca í Bretlandi og komst m. a. svo að orði: „Annað boðorð stjórnmálastefnu vorrar — fyrsta hoðorð er að heyja striðið — er að gefa þjóðinni úrskurðarvaldið jafnskjótt og rás viðhurðanna leyfir henni að gefa til kynna með frjálsu móti, livað hún vill og hvað hún vill ekki.“ Þessi afstaða var ekki aðeins í orði. Eina tækifærið, sem gefizt hefur til að gefa kjósendahópum orðið, var notað. Það var 25. desemher 1941, þegar kjósendur á eyj- unum Miguelon og Sankti-Péturseyjum voru kvaddir til að velja á milli Vichy og stríðandi Frakklands. En niður- staða þessarar kosningar varð glæsilegur sigur fyrir Frjálsa Frakka, því að 98% kusu með þeim. Eigi að siður hefur sviksamlegur áróður frá Vichy- mönnunum og húshændum þeirra, sem rekinn hefur ver- ið fná upphafi, komið til leiðar þeim fáránlega misskiln- ingi lijá ýmsum, að de Gaulle hershöfðingi hafi í huga að koma á einræði, þótt ekki yrði það í því fólgið að end- urreisa konungdæmið. Þessum hugarórum hefur greinar- gerð Bandaríkjamanna gert hæfileg skil. Greinargerð þessi viðurkennir einnig, eins og menn muna, þjóðnefndina frönsku sem „tákn franskrar mót- spyrnu yfirleitt“. Það er að segja ekki einungis mótspymu ulanlands, heldur einnig heimafyrir. Með því er bent á hin nánu tengsl, sem nú eru til milli stríðandi Frakka og Frakka, sem undirokaðir eru í heimalandinu. Með sanni má segja, að nú liafi allt Frakkland skipað sér undir merki de Gaulle. Og það ekki aðeins í siðferðislegum skiln- 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.