Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 24
126 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrir Rónarkjördæmi og hefur um tveggja ára skeið ver- ið einn helzíi leiðtogi baráttusveitanna lieima í Frakklandi. I’að er í umboði baráttusveitanna, sem hann hefur nú tek- ið sæti í Þjóðnefndinni frönsku. Sem þjóðfulltrúi í innan- Iandsmálum í stjórnarnefnd de Gaulle hefur André Philips látið blöðum og útvarpi í té mjög nákvæmar yfir- lýsingar varðandi mikilvægi komu hans til Lundúna og tilnefningu hans í Þjóðnefndina. Það er, sagði hann, raunverulega í nafni baráttusveitanna í Frakklandi, sem ég er hér. Koma mín hingað táknar það, að samtökin heima viðurkenna de Gaulle hershöfðingja sem foringja sinn. Tilnefning mín sem þjóðfulltrúa í innanlandsmál- um táknar það, að de Gaulle viðurkennir, fyrir sitt leyti, samtökin, sem ég er umboðsmaður fyrir, og tekst á hend- ur yfirstjórn þcirra. Yiðvíkjandi starfsemi samlakanna, lagði André Philips á það mikla áherzlu, að Frakkarnir, sem við kúgunina búa heima fyrir, líta engan veginn svo á, að þeim beri að bíða aðgerðarlausir eftir frelsunmni ut- an frá. Þeir vilja miklu fremur taka virkan þátt í henni og ganga í stríðið með vopn í hönd svo fljótt sem unnt er. Þannig má með sanni segja, að de Gaulle hershöfðingi sé ekki lengur aðeins foringi Frjálsra Frakka, heldur er hann hlátt áfram foringi allra Fralcka, livort sem þeir eru frjálsir eða ennþá i ánauð. Fyrst og fremst er hann hernaðarleiðtogi. Sem slikur hefur hann héðan i frá undir stjórn sinni geysifjöhnennan her, sem að vísu er að meiri hluta ósýnilegur sem stendur, en hefur þegar að baki sér glæsilega sigra, bæði í heimalandinu og utan þess. Sið- ferðisþrek þessa hers, sem er óvefengjanlegt eftir þær eld- raunir, er hann hefur gengið í gegnurn, er trygging fvrir framtíðar afrekum hans. Þá er de Gaulle ennfremur póli- tiskur leiðtogi. Má ráða það af því, sem að framan er sagt, 1. d. í sambandi við yfirlýsinguna frá 25. júní. Og að öll- um likindum verður pólitísku hlutverki lians ekki lokið með sigri í stríðinu. „Líklegt má telja,“ segir nýlega í ameriska blaðinu Christian Science Monitor, „að de Gaulle
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.