Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 32
Halldór Kiljan Laxness: Landbúnaðarmál. 1. A síðari árum má sjá þeim skoðunum mjög lialdið fram í dagblöðum sumra stjórnmálaflokka, að landbúnaðar- störf á Islandi útlieimti meira siðferðisþrek en önnur siörf manna. Þessar kenningar um „hetjuskap“, „sjálfs- afneitun“, „skapfestu“ og aðrar dyggðir í sambandi við landbúnað eru ævinlega, eins og allur hálf-yfirskilvitlegur málflutningur, fram bornar í viðkvæmum, allt að því grát- klökkum tóni. Maður skyldi næstum balda, að þetta væri guðsorð. Stundum er þetta hátíðlega málskraf runnið frá stjórnmálaforingjum, annað hvort blaðagreinar undir nafni eða ívitnanir úr ræðum, sem þeir liafa haldið á Al- þingi eða á kosningafundum, stundum eftir ritstjórana sjálfa eða aðra kontórista i Reykjavík, og loks eftir sveita- menn, sem liafa bersýnilega lesið þessa rellu í blöðunum, skrifa bana síðan upp aftur með örlitlum orðabreytingum og senda ritstjórunum síðan til birtingar sem nýjar grein- ar. Sjómenn eiga sér einn dag á ári, börnin líka, mæður þeirra slíkt hið sama, en það er atbvglisvert að ekkert starf er á hverjum degi allt árið talið vitna um siðferðis- þrek á jafn liáu stigi og landbúnaðarstörf, jafnvel ekki tundurduflaveiðar. Sambliða skrifunum um siðferðilegt ágæti landbúnað- arstarfa birta dagblöðin dapurlegar greinar um þá stað- reynd, að vinnuaflið ber sem óðast burt frá þessari atvinnu- grein lil annarra atvinnugreina. Bændum og búaliði á íslandi fækkar með degi hverjum, skýrslur sýna, að jarð- rækt í landinu dregst saman iá siðustu árum og ræktað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.