Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 43
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 145 með skylduliði sinu allt árið í þausnum kringum 80—100 kindur, og síSan er verS fnálagsdilks á hausti ekki meira en sem svarar einum daglaunum. Þess er ekki von, aS hann geti boriS laun sín saman viS vérkamanns starf- andi hjiá atvinnufyrirtæki, sem rekiS er meS verkfræSi- legu fyrirkomulagi. Enda er fátækt, jafnvel hjá svoköll- uSum gildum bændum og sveitarhöfSingjum í góSum sveitum, á því stigi innan lniss og utan, aS lágstéttarmanni úr margmenninu, t. d. óbreyttum verkamanni, hlýtur aS blöskra, — ég tala nú ekki um, ef maSur ber liag hóndans saman viS lífskjör þeirrar stéttar margmennisins, sem afturhaldiS vill fyrir hvern mun kenna honum aS telja sig til: yfirstéttarinnar. Ef maSur á milljón krónur á vöxtum í arSbæru fyrir- tæki, en hefur lítið viS tímann aS gera, þá er ágætt aS duðra við að rækta garð uppi í sveit eða Iieyja fyrir kú sér til skemmtunar; það er að minnsta kosti afsakanlegt —- svo fremi það er afsakanlegt af fátækri þjóð að ala mill- jónamæringa; en það er ekki hægt að kalla slíkt atvinnu- veg. MaSur sem ætlar að hafa atvinnu af laxveiði eða sil- ungs leggur net eða dregur fyrir, en veiðir ekki á stöng. StangaveiSi er eins og litli garðurinn: sport fyrir efna- menn. Af einyrkjabúskap má maður ekki vænta daglauna né lífsuppeldis lianda sér og sínum, nema maður hafi skap til að lifa á endalausum styrkjum, ívilnunum og eftirgjöf- um. Einyrkjabúskapur getur ekki verið nema eitt af tvennu: skemmtun fyrir milljónamæringa eða afsökun fvrir ölmusumenn. 5. Stjórnmálastefna, sem vill gera landbúnaðinn lífvæn- legan, sjálfstæðan og þjóðnýtan atvinnuveg, öll hagkvæm og skynsamleg landbúnaðarstefna, hlýtur að miða að af- námi ölmusubúskaparins, einyrkj afyrirkomulagsins. Framhald á einyrkjastefnu Framsóknarflokksins hlýtur að hafa það eitt í för með sér, að landsbyggðin eyðist að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.