Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 44
146 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fólki á næstu árum, íslenzk bændastétt líði undir lok og Islendingar verði til neyddir að flytja inn frá öðrum lönd- um landbúnaðarafurðir til innanlandsnejrzlu. Landbúnaður á íslandi krefst gagngerðrar nýskipunar. Það eitt nægir ekki að leggja af jafn augljósan öfug- snúning, eins og að verðlauna menn fyrir að framleiða sem versta vöru á sem óhentugustum stöðum, en refsa þeim fyrir að framleiða sem bezta vöru á sem bentugust- um stöðum, eins og t. d. er gert með verðjöfnun mjólk- ur — til þess að skapa sérstökum stjórnmálaflokki kjós- endalið í fjarsveitum. Og ekki er heldur einhlítt að láta rík- ið snögghætta styrkveitingum til fátækra manna. Hér þarf jákvæðra átaka. Það verður að beina allri land- búnaðarstarfsemi okkar að samræmdu, þjóðhagslegu markmiði, fella hana í eina samvirka allsherjarskipan, svo tryggt sé, að kröftum manna, sem þessa atvinnugrein stunda, sé ekki kastað iá glæ. Eitt frumskilyrði þess, að hægt sé að hefja viturlega endurskipan landbúnaðar, er það, að eignarréttur verði af- numinn á jörð. Það grundvallaratriði verður að öðlast viðurkenningu i stjórnarskránni, að land sé ekki eign, lieldur gagn allrar þjóðarinnar, óseljanlegt og ókaupan- Jegt, en sú stjórn, sem þjóðin kýs sér, hafi ráðsmennsku þess á hendi og vald til að ráðstafa því til nýtingar eftir settum reglum. Meðan jörðin er frjáls verzlunarvara, fær margs konar ósvinna við gengist, sem torveldar allan skynsamlegan búskap: jai’ðaprangarar og spákaupmenn liafa með skefjalausri verðlagningu lands aðstöðu til að gera ýmis hentugustu landbúnaðarsvæði þjóðarinnar að eyðilöndum; hundruð og aftur hundruð liektara af gras- flákum í nánd stærsta landbúnaðarmarkaðarins, þar sem með ræktun mætti ala nautpening og annan lcvikfénað í þúsundatali til viðbótar við þann sem fjæir er, liggja, sak- ir fjármagnsleysis „eigendanna“, ósnert að öðru leyti en því, að „eigendurnir“ sjást bjakka þar þýfi ár og ár; á raunverulegum fjárhrunstímum eins og þeim, sem nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.