Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 46

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 46
148 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er einhver stærsti jarðeigandi á Bretlandsej’juni. — Það stendur livergi skrifað, að við Islendingar þurfum að vera eftirbátar annarra í viturlegum tiltektum á þessu sviði. Eins og nú horfir við, virðist liggja í augum uppi, að til þess að tryggja margmenninu sómasamlegar landbúnað- arvörur til neyzlu, verði hær og ríki að taka liöndum sam- an, ekki um það eitt að eignast jarðir, sem eitt sér er ekki nema bráðabirgðaráðstöfun, heldur fyrst og fremst um að nytja í stórum stíl hentugustu framleiðslusvæðin í nánd bæjanna. Það er ekki annað sjáanlegt en að á vetri þeim, er í bönd fer, verði alvarlegur skortur á nauðsyn- legustu landbúnaðarvörum til neyzlu hér í Reykjavík. Reykjavíkurbær hefur nú keypt miðbikið úr Mosfells- sveit, Ivorpúlfsstaðaeignina, þar sem myndarlegur stórhú- skapur á grundvelli einkaauðvalds var drepinn með mjólk- urlöggjöfinni, sem áður getur. Reynir nú á búvit reyk- vískra ráðamanna ekki síður en stjórnmálamanna, hvort framvegis skuli lialdið uppi þeirri landbúnaðarstefnu Framsóknarflokksins, að láta beztu landhúnaðarsvæðin í nánd höfuðmarkaðarins standa í auðn til ágóða fyrir ölmusuhúskap í afdölum. Nú vill svo vel til, að opinber rekstur jafnhliða einka- rekstri má heita gamalþekkt starfræksluaðferð hjá okkur nú orðið, þannig að afturhaldsmenn geta a. m. k. ekki barizt gegn slíkum rekstri á þeim grundvelli, að hér sé einhver nýlunda á ferðum. Og opinher rekstur fyrirtækja í auðvaldsþjóðfélagi er að minnsta kosti jafn fjarri því að vera sósialismi eins og einkarekstur, — það vita fyrst og fremst þeir, sem einhvern snefil hafa af þekkingu á marxisma, og þó auðvaldssinnar kannski bezt. Sum stærstu fyrirtæki landsins í ýmsum greinum, þar á meðal landbúnaðarfyrirtæki, eru, að vilja afurhaldsmanna og auðvaldssinna ekki síður en annarra, starfrækt með opin- beru fé, ýmist rikis eða bæja. Opinber búrekstur til að uppfylla neyzluþarfir böfuðstaðarins er aðeins efling
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.