Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 47
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 149 grundvallaratriðis, sem löngu hefur verið viðurkennt i öllum mikilsverðum greinum þjóðarbúskaparins. 1 fljótu bragði virðist ekkert jafn auðvelt og stofnun samyrkjubúa eins og í Ráðstjórnarríkjunum, en við nán- ari athugun mun reynast, að slík rekstrartilhögun land- búnaðar er háð allt öðrum hugmyndum um vinnu, eign og arð en þeim, sem eru undirstaða í þjóðskipulagi auð- valds, stéttaskiptingar og stéttabaráttu, eins og okkar. SamjTrkjuform í landbúnaði er sérstök tegund stóriðju- reksturs, sem vaxin er upp úr hagkerfi sósíalismans í landi, þar sem þjóðfélagsbylting verkamanna og eignalausra bænda hefur gerzt, og ríkisvaldið er raunverulega aðeins verkfæri i liöndum þeirra, — öfugt við það, sem á sér stað hér lijá okkur, þar sem ríkisvaldið er að mestu leyti verkfæri i höndum eignastéttarinnar í barátlu liennar gegn verkamönnum og eignalausum bændum. Það sem vakir fyrir liöfundi þessarar greinar er ekki fjTst og fremst sósíalistiskur rekstur landbúnaðar, því siíkt er enn ekki tímabært, þótt svo þurfi e. t. v. ekki að vera oflengi úr þessu, heldur endurbætur á búrekstri innan þess auðvaldsþjóðskipulags, sem við íslendingar búum við, til þess að bæta úr nauðsyn, sem tveim höfuðaðiljum er jafnbrýn í svip, neytendum og framleiðendum. Hins vegar dettur mér ekki í liug að efast um, að framtíðarskip- an landhúnaðar er samyrkjubúskapur, fremur en mér dettur í hug að efast um, að framtíðarþjóðskipulagið er sósialismi, ekki aðeins hér á íslandi, heldur í öllum siðuð- um löndum, jafnvel ílialdslandi eins og Bretlandi; og sá tími kemur fyrr en varir. Og þótt barizt sé fyrir endnr- bótum á kjörum manna undir auðvaldsskipnlaginu, mun jafnt fyrir því verða haldið áfram að berjast fyrir sósial- isma, unz liann hefur sigrað. Og hann mun sigra af því, að mannkyninu er óhjákvæmileg nauðsyn að hann sigri, ef það á ekki að tortímast; og þetta sér og veit allur heim- urinn nú þegar, eins þeir, sem gripa hvert tækifæri til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.