Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 49
Jón Óskar: Til þín. Alargt birtist okkur undarlegt og skrítið á endalausri göngu um þennan heim. — ViO segjum: vetur, vor og Ijós og myrkur, en vitum tæpast skil á orðum þeim. Við göldrum sgnd i sakiaus augu barnsins og segjum: Ijótt og glæpur! — Undarlegt að leika sér að því að þurrka út brosið, sem þýðast er og kærst, en hrópa: sekt! Og barnið spgr í hijóði: hvaða glæpur og lwaða sgnd? Er ég þá ekki barn? Jú, þú ert barn, en þetta og hitt er glæpur ■— og þúsund djöflar vefa um þig sitt garn. í hverjum dali, hvar sem blómin lifa, þar hvarflar sál þín hrggg um grund og veg. Sof rótt, mitt barn. Á bak við allt þitt mgrkur er bros þitt, líf þitt, — sgnd þín eiiifleg. Lítið barnaljóð. Ég skal gefa þér draum um þann guð, sem hér var, um þann guð, sem fór burt. Ég er barn, sem var skirt; ég er barn, sem var fermt ég er barn, sem var spurt.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.