Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Side 61
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 163 Picasso: Hús í Horta. liggja þær leiðir, sem verið er að ryðja. Öll höfuðeinkenni hans eru og greinileg í verkum Piccassos allt fram til síð- iistu ára. Hinar máttugu línuhreyfingar og ljóss- og skuggaheildir, sem voru höfuðeinkenni kúbismans, taka á sig ýmsar myndir i seinni verkum meistarans, lík- ing manna, dýra og hluta. En hvað sem verk hans sýna, eru þau alltaf likari höfuðskepnunum en ein- stökum atriðum náttúrunnar. Og í hverjum smáfleli mynda hans felst nýtt viðhorf, róttæk endurskoðun hins hefð- bundna skilnings á hlutunum og listrænni túlkun. Táknrænt dæmi um viðleitni Picassos og viðhorf er hið tröllaukna málverk Guernica, sem hann málaði eftir ósk spönsku alþýðustjórnarinnar og átti að sýna skelfingar horgarastyrjaldarinnar. Picasso málaði ekki sögulega mynd, í gömlum stíl, ekki neins konar litaða Ijós- mynd, sem sýndi einhvern einstakan athurð striðs- ins, eða kvalir einstaklinga i stríðinu. Hann málaði

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.