Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 62
1G4 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stríðið, óvættina stríð. Guernica varð andlitsmvnd þessarar óvættar, og hinar einstöku verur á fleti hennar drætt- ir í þessu andliti. Hann skapaði dramatískan lita- og línu-heim, sem slítur áhorfandann úr tengslum við dag- lcgt, friðsamt líf með svipuðum hætti og styrjökl gerir, og Iiver, sem staðið hefur andspænis þessu jötuneflda verki, man eftir áhrifunum meðan hann lifir. Þessi mynd er ávöxtur fullkominnar endurskoðunar á tækjum inálaralistarinnar og viðhorfum málaranna til raunveru- leikans. Hún felur í sér, í stað natúralistiskrar eftirlíking- ar, raunveruleik lits og línu, sem áður var óþekktur, auk þess sem liún hrekur á flótta allar ásakanir í garð nútíma- listarinnar um alvöruleysi og skort á næmleika fyrir at- burðum veraldarinnar. Guernica er hið sígilda tákn þess, hvað málaralist fyrri hluta tuttugustu aldarinnar megnaði, og' hvert liún stefndi. Krlstinn Pétursson: Sólskin yfir Syðstadal. Fólkið sér á flugunum, að farið er að hlýna. Og kisa mín er komin út með kettlingana sína, og sýnir þeirn í sólskinið. Hvuttinn er í hópferð um hvannagrænan varpa. Tafsamt er að tjónka við tauminn í þeim jarpa, sem hneggjar inn á hálendið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.