Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Side 68
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR in, það hafðist ekkert upp ur samfélagi við þau annað en grátur á daginn og andfælur á nóttunni. En það kom í ljós, að þau gátu ekki án hans verið, þeim leiddist til lengd- ar leikir, þar sem allir voru jafn veltalandi. Þá sóttu þau liann, buðu lionum vinalega að vera með, og hann lét til- leiðast, en gleymdi sér í hita og kæti leiksins, og ekki leið á löngu þangað til illkvittnislegt livno — livno kvað við allt í kringum liann. Töfrarnir liurfu og honum sárnaði enn meir, af því að liann hafði verið ginntur. í sumar liafði hann haft fullkomna sálarró. Móðir lians kom honum fyrir inni í Koti. Þar voru engin hörn, hara gömul hjón, sem töluðu lítið og hlógu aldrei, og svo þessi hundur. Það var sá ágætasti félagi, sem hann hafði átt. Yfir honum liélt hann langar ræður á kjarnyrtu, fögru máli og las fyrir liann kvæði. Og seppa stökk aldrei hros. Nú nálgaðist hann hörnin hikandi. Hann ætlaði að ganga þegjandi framhjá þeim með hundinn sinn og lofa þeim að undrast. Ekkert skyldi fiá hann til að dvelja hjá þeim eða leika sér við þau. Hann lét ekki gahha sig oftar. Hann var orðinn maður, sem hundur fylgdi — hann skiptj sér ekki lengur af krökkum. Fótatak hans varð fastara eftir þessar liugleiðingar. En þegar börnin komu auga á hann, var áliugaleysi þeirra Iokið. Hvno — livno með liund! hrópuðu þau og slógu hring um hann. Hvað heitir hann? Kann liann að sækja í sjó? Drengurinn brauzt þegjandi út úr hringnum og hlístraði á seppa. En strákarnir létu ekki slika bráð úr greipum sér ganga, þeir ginntu hundinn með sér niður að flæðarmál- inu með læraklappi, sigi og flauti, skyrptu á spýtu, fleygðu henni út á sjóinn og skipuðu honum að sækja. Seppi óð dálítið út í sjóinn æstur af látunum í strákun- um, en þetta var sveitahundur og kunni ekki að sækja í sjó, hann stóð hara upp i lcvið og hvoftaði i áttina til spýtunnar.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.