Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 70
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR slrjálbýli, náin sambúð við gróður jarðar, dýrin og mikil- fenglegt náttúrufar liafi verið megin uppistaða og máttar- viður íslenzkrar menningar, og þvi geti heldur engin sönn íslenzk menning þrifizt i kaupstöðum vorum, þar sem þessi uppeldisskilyrði vantar að mestu. í þessu sambandi er vert að gera sér það Ijóst, að um aldaraðir hefur fólk viðsvegar um heim, margt vel gefið að eðlisfari, lifað sveitalífi í sambýli við dýr, jurtir og mikilfenglega náttúru og stundum í nágrenni við borg- armenningu, án þess að skapazt liafi með þvi sjálfstæð eða sérkennileg menningarverðmæti nokkurrar tegundar. Athyglisvert er það og, að þá befur menning á íslandi risið liæst til forna, er samgöngur innanlands og við önn- ur lönd voru örastar og félagslíf ýmiskonar í mestum blóma. Þá mun það naumast tilviljun ein, hversu margir hinna ágætustu menningarfrömuða vorra fyrr og síðar hafa verið víðförulir heimsborgarar. Með öðrum orðum benda sterkar líkur til, að hin glæsi- lega sveitamenning á íslandi liafi ekki skapazt vegna dreif- býlis og einangrunar, ekki nema að nokkru levti vegna sambýlis fólksins við sérkennilega náttúru landsins eða fyrir áhrif daglegra starfsbátta. Uppistaða hennar var rniklu fremur óvenju fjölþætt félagslíf landsmanna, blómlegt og orkumikið íþróttalíf, þar sem hinar andlegu íþróttir, svo sem manntafl, sagnagerð og kvæðaflutningur stóðu ekki að baki hinum likamlegu, lífrænt og síendur- nýjað samband við önnur lönd allt suður lil Rómar og Aþenu og austur til Garðaríkis, og síðast en ekki sízt var liún verk nokkurra afburða snillinga ,sem böfðu teygað af lærdómsbrunni heimsmenningarinnar, túlkuðu og færðu í letur sérkenni hins gróskumikla þjóðlífs og skópu þann- ig öldum og óbornum kynslóðum menningararf, sem aldrei fyrnist. Nú er svo komið íslenzku þjóðlífi, að um tveir þriðju allra landsmanna búa í kaupstöðum og fjöhnennum sjáv- arþorpum, en aðeins einn þriðji hluti í sveitum. Og hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.