Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 74
176 TÍMARIT MÁI.S OG MENNINGAR vetna um sveitir landsins. þar sem fræðsltimálastjórnin telur þörf á. Fræðslumálaskrifstofan gæti vafalaust með stuttum fyrirvara látið í té áætlun um kostnað við þessar framkvæmdir, því næst ætti að veita úr rikissjóði nægilegt fé í þessu skyni, sennilega 5—8 miljónir króna, og hefjast lianda um byggingar jafnskjótt og hægt er að koma því við. Þeir, sem kynnu að telja, að í stórt væri ráðizt með því að hrinda í framkvæmd þessari áætlun, ættu að hugleiða, að hin hæsta fjárliæð, sem ætla má, að til þessara bygg- inga þju'fti að verja, jafnvel þótt ríkið greiddi meirihluta hvggingarkostnaðar eins og liér er vikið að, er aðeins lítið brot af því, sem einstakir menn hér á landi græða nú árlega, og á hinn bóginn, að hér er um að ræða eitt liið þýðingarmesta menningarmál íslenzkrar alþýðu. Enda er þess að vænta, ef rausnarlega verður á þessu máli tekið af löggjafar- og ríkisvaldinu, þá rísi upp á næstunni víðs- vegar um byggðir landsins mennta- og menningarsetur, sem hafi, er stundir líða, víðtæk áhrif á félagsmál, íþrótt- ir, andlegt líf og heimilismenningu sveitanna og þjóðarinn- ar allrar. Liam O’Flaherty: Blóð. Kanínusonur sat við opið á holunni sinni, sleilcti sól- skinið og dottaði. Stóru eyrun hans lágu aftur með bakinu og síðurnar bærðust mjúklega við andardráttinn. Öðru hvoru hlés hæg gola neðan frá læknum, ýfði brúna loðfeld- inn hans og setti hann silfurröndum. Þegar golan straukst um litla angann, þefaði hann í allar áttir og þráði, að mamma kæmi og gæfi sér að sjúga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.