Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 81
Arfur íslendinga að koma út. í júlí 1939 kom út eitt af litlu heftum Tímarits Máls og menn- ingar meS svohljóðandi tilkynningu á fremstu síðu: Nýtt stórvirki fyrir Mál og menningu að leysa af hendi. RIT UM ÍSLAND OG ÍSLENDINGA, NÁTTÚRU LANDS- INS, SÖGU ÞJÓÐARINNAR, MENNINGU, BÓKMENNTIR OG LISTIR verður gefið út 1943. Greinargerð próf. Sig- urðar Nordals. Ritið heitir ARFUR ÍSLENDINGA. Margt hefur gengið á siðan. Þessi fregn vakti mikinn upp- steit i landi. Sömu höfðingjarnir, sem rétt á eftir tóku her- námi íslands með kurteisi og beygingum, urðu hamstola af ætl- jarðarást og vígamóði, þegar tilkynningin kom um útgáfu Arfs íslendinga, rétt eins og sölsa ætti með honum land og þjóð úr privateigu þeirra, og ráðstafanirnar, sem gripið var til, voru ekki ósvipaðar því, sem hervæða þyrfti ríkið gegn óvígum fjand- mannaher. Alþingi myndaði striðsstjórn, hið svokallaða Mennta- málaráð, fékk henni lykilinn að ríkissjóði og ótakmarkað vald til herútbúnaðar. Generállinn var Hriflu-Jónas, og liið skæða vopn, sem hann lét smíða, var bókaútgáfa Menningarsjóðs, liin þjóðlega, með skjaldarmerki Viktoriu Englandsdrottningar á gunn- fána sínum. Þessum opinbera vígbúnaði og áhlaupum í blaða- skrifum fylgdu tilraunir til að spilla fyrir Máli og menningu hjá þeim stofnunum, sem hún þurfti að skipta við. í ofanálag kom heimsstyrjöldin með viðskiptahömlum og verðhækkunum. Rétt er við höfðum fest kaup á pappír í Svíþjóð, réðust Þjóð- verjar inn í Danmörku og Noreg, svo að samgöngur stöðvuðust og útvega varð pappírinn að nýju i Ameriku. „Arfur íslend- inga kemur aldrei út“, þrumdi generállinn frá Hriflu út yfir landsbyggðina. En nú er fyrsta bindið af Arfi íslendinga fullprentað á rétt- um tíma og kemur út í nóvember. Er það ÍSLENZK MENNING I eftir SIGURÐ NORDAL. Herförin undir gunnfána Viktoriu gegn Máli og menningu varð til almenns athlægis í landinu. Ógnanir komu að engu haldi, al- menningur hlakkaði til að fá rit Sigurðar Nordals, en lét sér ekki skiljast „þjóðarhættuna", sem af því stafaði. Félagsprent- smiðjan, sem falin var prentunin, reyndist framtakssöm og traust, gjaldeyrisnefnd sýndi lipurð og skilning. Gæfumunur hefur orð- ið: Þjóðstjórnin gamla er sáluð, Hriflu-Jónas orðinn útburður ulangarðs, Menningarsjóður hefur fengið hryglu fyrir brjóstið — en Mál og menning lifir og lætur prenta Arf íslendinga i 4000 eintökum liærra upplagi en ráðgert var í fyrstu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.