Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 3
TIMARIT MÁLS OG MEmiNfiAR Ritstjóri: Kristinn E. Antlrésson Dc§. 1946 3. hcfti Nokkur orð til íslenzkra mcnutamanna Ný menningarviðhorf Ekki gétur hjá því farið' að Islendingur sem kemur heim eftir margra ára dvöl erlendis furði sig á þeim mörgu og miklu hreytingum sem orðið hafa á síðustu sjö árum. Meginið af því sem fyrst vekur eftirtekt eru óblandin gleði- efni: stóraukin veimegun og almennari en nokkru sinni fyrr, miklar'verklegar framkvæmdir, stórhugur og djarflegar fyrirætlanir á ýmsum sviðum. En þegar betur er að gætt fara hinir og þessir gallar og brestir að koma í ljós. Margt þeirra eru eðlilegar afleiðingar frumbýlingsskapar og byltingarkenndrar þró- unar á flestum sviðum þjóðlífsins. Breytingarnar sem gerzt hafa hér á landi síðustu fimmtíu árin — og þó einkum á síðustu árum — eru meiri en á nokkru öðru tímabili jafnlöngu í sögu þjóðarinnar, og í flestum öðrum menningar- löndum hefur svipuð þróun farið fram á margfalt lengri tíma. Enginn skyldi því æðrast þótt margt sé enn ógert og margt fari í handaskolum. En hitt skipt- ir mestu að menn geri sér Ijóst hverju er áfátt, gagnrýni það í ræðu og riti, athugi leiðir til úrbóta og safni liði til nýrra átaka. I flestum greinum hefur þegar verið unnið mikið starf í rétta átt, og sé mið- að við fámenni okkar og fátækt eru afköstin í rauninni undraverð. En við meg- um ekki láta fögnuðinn yfir því sem gert er freista okkar til að slaka á kröf- unum, lækka markið sem að skal stefnt. Byltingin á sviði atvinnulífs og verk- legra framkvæmda hefur kollvarpað aldagömlum grundvelli íslenzkrar menn- ingar og knýr okkur til að snúast við nýjum viðhorfum í menningarmálum, því hlutverki að skapa bæjamenningu sem sameinað geti menningararf okkar áhrifum og kröfum nýrrar aldar. Nýsköpun menningarmála í síðasta hefti Tímaritsins var sagt nokkuð frá nýsköpunartillögum Norð- manna á sviði menningarmála. Þó að Norðmenn séu bæði mörgum sinnum fleiri en við Islendingar og standi okkur miklu framar á ýmsum sviðum, eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.