Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 11
NÝI SÁTTMÁLl 249 að halda uppi á flugvellinum á eigin kostnað, beinlínis eða á eigin ábyrgð, þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfsliði, sem nauð- synlegt kann að vera til slíkra afnota. Taka skal tillit til sérstöðu slíkra flugfara og áhafna þeirra að því er varðar tolla, landvistar- leyfi og önnur formsatriði. Engin lendingargjöld skal greiða af slík- um flugförum“. Og í 9. gr. segir: „Eigi skal leggja neina tolla eða önnur gjöld á efni það, útbúnað, nauðsynjar eða vörur, sem inn er flutt til afnota fyrir stjórn Bandaríkjanna eða umboðsmenn hennar samkvæmt þessum sanmingi eða til afnota fyrir starfslið það, sem dvelur á Islandi vegna starfa, sem leiðir af framkvæmd samnings þessa.“ Með þessum ákvæðum er Bandaríkjamönnum einum umfram all- ar aðrar þjóðir veitt sérstök aðstaða til þess að hagnýta sér flug- völlinn til hernaðarþarfa og til beinna hernaðaraðgerða, ef þeim býður svo við að horfa. Tollfrelsið á efni og varningi sem Banda- ríkjamenn flytja inn á völlinn til sinna afnota gerir Islendingum ókleift að hafa nokkurt eftirlit með því hvers kyns birgðum þar kynni að vera komið fyrir. Engin ákvæði eru í sanmingnum um það hverjar stækkanir eða aðrar aðgerðir á vellinum kunni að teljast nauðsynlegar vegna flutninga til og frá Þýzkalandi, en talað hefur verið um stækkanir vallarins sem kosta mundu of fjár, og það meira að segja borið fram sem röksemd þess að uppsagnartími samnings- ins mætti ekki vera of stuttur. Kemur það leikmönnum undarlega fyrir sjónir að flugvöllur sem nægði Bandaríkjunum í heimsstríði skuli ekki endast þeim til tiltölulega friðsamlegra flutninga til setu- liðsins í Þýzkalandi. Og þegar samtímis berast fregnir um að Bandaríkjamenn komi upp nýjum herstöðvum víða um heim og auki hinar gömlu, jafnvel í löndum annarra þjóða, eins og t. d. á Græn- landi, er engin furða þótt afnot þeirra af Keflavíkurvellinum séu sett í samband við þessar aðgerðir. Vitaskuld væri það beint samningsrof ef Bandaríkjamenn notuðu flugvöllinn sem herstöð, en eigi að síður veitir samningurinn þeim svo mikinn aðstöðumun gagnvart öðrum þjóðum, ef til styrjaldar kæmi, að sjónar munur er á því en ekki reyndar hvort jieir hefðu hér raunverulega herstöð eða réttindi samningsins. Bæði frá sjón- armiði Bandaríkjamanna og annarra þjóða er Keflavíkurflugvöll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.