Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 14
252 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Allur gangur þessa máls hefur verið með ódæmum. I fyrra sendi Bandaríkjastjórn Alþingi vægast sagt móðgandi tilmæli um her- stöðvar á þremur stöðum hér á landi. Jafnvel þá voru til menn í öllum þingflokkum nema einum senr ekki fannst neitt athugavert við þetta og voru reiðubúnir til þess að verða við óskum Banda- ríkjamanna. Aðeins óttinn við kosningar sem í hönd fóru og hótun Sósíalistaflokksins um að rjúfa stjórnarsamvinnuna virðist hafa komið í veg fyrir að til samninga yrði gengið um tilmæli Banda- ríkjamanna. Andstaðan gegn hvers konar afsali landsréttinda magn- aðist síðastliðinn vetur undir forustu menntamanna og annarra hugsandi manna úr öllum flokkum, svo að enginn stjórnmálaflokkur þorði annað en að telja sig öllu réttindaafsali andvígan — fyrir kosningar. Heilindi þessara loforða komu þegar í ljos á þingi í sumar, þegar ekki tókst að fá samþykkta þá sjálfsögðu kröfu að skorað yrði á Bandarikjamenn að standa við herverndarsamninginn og hverfa þegar á brott úr landinu með lið sitt. Síðan er gengið til samninga við erindreka Bandaríkjamanna, án vitundar ráðherra Sósíalistaflokksins, án þess að utanríkismálanefnd sé til kvödd, sem er þvert ofan í gildandi lög, þing er kallað saman í skyndi og ætlazt er til að samningurinn sé samþykktur tafarlaust, jafnvel áður en allir þingmenn væru komnir til þings. Það er full- yrt að þetta séu beztu kjör sem hægt sé að fá, og að öðrum kosti muni Bandaríkjamenn ekki fara með her sinn fyrr en þeim sýnist. Þegar það kemur í ljós að þessi hótun nægir ekki til þess að tryggja auðsveipni þingmanna, og að allur almenningur rís gegn sanmingn- um, er gripið til annarra ráða. Nokkrar breytingar eru útvegaðar á uppkastinu, að vísu til bóta, en þó án þess að raska þeim ákvæðum sem meslu máli skipta. Með þessu voru að minnsta kosli færðar sönnur á að fyrstu ummæli verjanda samningsins voru röng, en hins vegar engin rök lögð fram um það að aðrar leiðir hefðu ekki verið færar. Sú leiðin sem beinast lá við: að krefjast þess opinberlega að Bandaríkjamenn stæðu við herverndarsanminginn, var aldrei reynd. Og loks þegar þúsundir kjósenda höfðu heimtað þjóðaratkvæði um málið, höfðu 27 þingmenn brjóstheilindi til þess að hafna þeirri kröfu. Allur málflutningur sanmingsmanna hefur verið í samræmi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.