Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 29
BJORN FRANZSON: LYÐRÆÐI Upphaf þessarar ritgerðar birtist í síðasta hefti Tímaritsins. Yfirstéttarlýðræði — yfirstéttaralræði Orðið borgaralýðræði er í raun og veru mjög óheppilegt að því leyti, að það stuðlar að varðveizlu þeirrar blekkingar, að stjórn- málaskipulag það, sem orðið á að tákna, sé raunverulegt lýðræðis- skipulag, en eins og kunnugt rnætti vera, er það einn megintilgang- ur borgaralegs stjórnmálaáróðurs að varðveita þessa blekkingu. Það eru einkanlega tvær ástæður, sem því valda, hversu áhrifaríkur þessi blekkingaáróður hefur getað reynzt. Önnur er sú, að menn gera sér yfirleitt ekki ljóst, að lýðræði er ekki síður efnahagslegt hugtak en pólitískt, og því getur ekki átt sér stað raunverulegt lýðræði í auð- valdsþjóðfélagi, þar sem ekki er ríkjandi neitt efnahagsjafnrétti, -— þar sem fáeinir eru auðugir, en fjöldinn snauður. Hin höfuðástæð- an er sú, að hið pólitíska lýðræði, sem einblínt er á, sýnist annað og meira en það er í raun og veru. Það, sem þessari missýningu veld- ur, er einkum og sér í lagi sú ómótmælanlega staðreynd, að innan yfirstéttarinnar sjálfrar er ríkjandi allsæmilegt lýðræði. Reyndar er yfirstéttin engan veginn fullkomin hagsmunaheild, en milli hinna ýmsu deilda hennar eru þó engar óyfirstíganlegar hagsmunaand- stæður, svo að þær geta yfirleitt komið sér saman í öllum meginat- riðum, eins og áður er að vikið. Sameiginlegir stéttarhagsmunir þessara deilda krefjast þess meira að segja beinlínis, að þær komi sér saman um öll höfuðmálefni, ef bægt á að verða frá garði hætt- unni á því, að alþýðan taki þjóðfélagsvöldin og afnemi allt stétta- misrétti í eitt skipti fyrir öll. Borgaralýðræði er því að vísu réttnefni í þeim skilningi, að það er raunverulegt lýðræði borgarastéttar- innar. Það er með öðrurn orðum raunverulegt yfirstéttarlýðræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.