Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Qupperneq 48
286 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR írumskilyrði heilbrigðrar stjórnmálaþróunar, mun einhvern tíma, er pólitísk siðferðisvitund mannkynsins er komin á hærra stig en nú, verða talin bera vitni urn jafnruddalega frumstæðan hugsunar- hátt sem sú kenning nazista, að styrjaldir séu andlegar heilsulindir þjóðanna. Hver sá, er í fullri einlægni krefst afnáms styrjalda, sem verður ekki tryggt nema með afnárni auðvaldsskipulagsins, hlýtur einnig að krefjast afnáms þessarar hatursfullu flokkabaráttu, það er afnáms stéttaskipulagsins sjálfs. Nú kunna einhverjir að spyrja: Þar sem takmark sósíalista er hið fullkomna lýðræði og þar sem flokkafyrirkomulagið er ósam- rímanlegt fullkomnu lýðræði, verða þá ekki borgaraflokkarnir hannaðir, um leið og raunverulegur sósíalistaflokkur eða kommún- istaflokkur nær algerum meirihluta á þingi í auðvaldsþjóðfélagi og tekur að framkvæma sósíalismann? Það er óhætt að fullyrða, að um slíkt verður ekki að ræða, ef hlutaðeigandi borgaraflokkar beygja sig fúslega undir meginreglu meirihlutavaldsins og bregðast ekki þannig við kosningaósigri sín- um, að þeir gerist ofbeldis- og skemmdarverkaflokkar og leiti jafn- vel fulltingis erlends hervalds til að komast til valda að nýju. Það er að vísu hugsanlegt, og þess eru dæmi, að borgaraflokkar snúist þannig við kosningaósigri. Uppreisnin á Spáni árið 1936 er vitnis- burður um þetta. Þar var það ekki einu sinni sósíalistaflokkur, sem kosningasigur hafði unnið, heldur samfylking nokkurra vinstri flokka. Það er nú almennt viðurkennt af heiðarlegum fulltrúum horgaralýðræðisins, að lýðveldisstjórnin spánska hafi gerzt sek um háskalega vanrækslu með því að láta stjórnmálasamtök upp- reisnarliðsins óáreitt, á meðan þau voru að undirbúa borgarastyrj- öldina. Nauðsyn og réttmæti þess að hanna ofbeldisflokka borgar- legs afturhalds, þegar sérstaklega er ástatt, til dæmis fasistaflokkana í Evrópu, hefur verið viðurkennd af svo málsmetandi fulltrúum borgaralýðræðisins sem Roosevelt Bandaríkjaforseta. í þessu efni er afstaða sósíalista nákvæmlega hin sama sem afstaða Roosevelts forseta. Þegar sagt er, að sósíalistar mundu banna alla borgara- flokka, óðar en þeir næðu meiri hluta á þingi, þá er það hins vegar ekkert annað en staðlaus staðhæfing, sem haldið er fram í blekk- ingarskyni þrátt fyrir skýlausa yfirlýsingu allra raunverulegra sósíal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.