Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Síða 49
LÝÐRÆÐI 287 istaflokka og kommúnistaflokka um það, að slíkt komi ekki til mála að til skildu fyrr greindu skilyrði. Vilji borgaraflokkarnir hlíta leikreglum borgaralýðræðisins, eft- ir að þeir eru komnir í algeran minni hluta á þingi að samanlögðu, er ekkert því til fyrirstöðu, að þeir fái að halda áfram að starfa sem andstöðuflokkar. Tilgangur hins sósíalíska flokks með valdatöku sinni er það að afnema þá kúgun, sem yfirstéttin beitir alþýðuna, en engan veginn hitt að beita yfirstéttina sjálfa sams konar kúgun. Tilgangurinn er að afnema forrébtindi yfirstéttarinnar, en ekki að svipta liana lýðræðislegu jafnrétti. Og þess verður að minnast, að sósíalisminn er ekki framkvæmdur á þeim degi, er raunverulegur sósíalistaflokkur nær meiri hluta á þingi. Það hijóta að líða ár, fleiri eða færri eftir atvikum og ástæðum, áður en talið verði, að sósíalískt skipulag sé komið á í hlutaðeigandi landi. Sjálft form stjórnmálalýðræðisins hlýtur að haldast lítið breytt fyrst í stað, þó að þetta innihaldslitla borgaralega lýðræðisform muni smám saman fyllast raunverulegu lýðræðisinnihaldi. Gömlu yfirstéttar- flokkarnir munu því vissulega fá að starfa óáreittir, á íneðan þeir fara að lögum. A þessu tímabili gerist hins vegar það, að öll meiri háttar fram- leiðslutæki samfélagsins verða þjóðnýtt á þann hátt, sem fyrr er að vikið, auðmagnið dregið úr höndum auðstéttanna og tekið til samfélagsnytja. Þar með er grundvellinum kippt undan yfirstéttun- um gömlu, og þær hverfa af sjálfum sér. En þar með hljóta stjórn- málaflokkar þeirra líka að hverfa af sjálfum sér, þegjandi og hljóða- laust. Flokkana þarf ekki að banna fremur en stéttirnar. Samkvæmt óhagganlegri nauðsyn náttúrulögmálsins hljóta þeir að deyja út, með því að sjálft tilveruskilyrði þeirra, stéttaskipting þjóðfélags- ins, er úr sögunni. Verklýðsflokkarnir, flokkar hins sósíalíska skipu- lags, deyja út eigi síður en borgaraflokkarnir, vegna þess að öreiga- stéttin, hin undirokaða stétt, hverrar sérhagsmuni þeir voru sér- staklega skapaðir til að rækja, hverfur úr sögunni eigi síður en yfirstéttin. Og þar með eru nú sköpuð skilyrði til fyllsta stjórnmálalýðræð- is í þjóðfélaginu. í stað stjórnmálaflokkanna munu koma ýmisleg samtök almennings svo sem samvinnufélög, æskulýðsfélög, íþrótta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.