Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 54
FRÍÐA EINARS: TVÖ ÞÝDD KVÆÐI Edith Södergran: HAUST Skógviðir blaðlausir girða heimkynni þitt, og gegn um limið smjúga blágeislar, skógviðir speglast í sævatni í glaðalogni. í slœðingi af hrímþoku bograr barn, og stúlka kemur gangandi með blóm í hendi, þar sem saman koma haf og himinn sést til silfurblárra fugla á flugi. José Zorrilla: LINDIR LJOÐSINS Eins og gnauði votir vindar, veltist alda, gjálpi sœr, eða duni djúpir skógar, dynji regn og hagl og snœr, þannig streyma lindir Ijóðsins, leiftra, iða, kvika, slá, mér í hug og hjarta, óðsins huldutónar djúpi frá. FRÍÐA EINARS íslenzkaði

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.