Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Page 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Page 78
316 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hann. Hann hafði gjörsamlega gleymt þeim og glamraði nú meS tóli sínu án afláts á ný. Hjónin snéru burt frá honum og gengu til baka yfir holtiS, yfir meldrögin og aS bílnum. Á leiSinni heyrSu þau alltaf þetta innantóma, háttlausa glamur laka undir í holtinu, og þaS lá viS, aS þaS skelfdi þau. Þau flýttu sér aS bílnum, en lengi á eftir fannst þeim þaS berg- mála geigandi djúpt innan í sér. Og þau töluSu ekki orS saman á leiSinni í bæinn. Og þau tóku ekki lengur eftir því, aS sólin skein af heiSum himni, og þaS var sunnudagur og allir glaSir og fínir. Og þaS var ekki fyrr en þau voru setzt inn í stofuna, og Einar hafSi fengiS sér sjúss — klukkuna vantaSi enn tuttugu mínútur í fjögur — aS hann sagSi: — MikiS voSalega á nú fólkiS stundum bágt.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.