Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Qupperneq 32
142 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR unz sína móður hann sundur sló, svo hún féll dauð á vengið. Svona er lífið seyrt og kalt. Sá deyr, er annan felldi. Og það, sem að morgni þér var allt, þinn verður bani að kveldi. KVEÐIÐ VIÐ STÓRA STEININN í KVENNASKÁLA er þar hafði staðið lengur en elztu menn mundu um síðustu aldamót. Þó yfir mig leggist elliklungur og orðið sé grátt mitt rauða hár, þú stendur hérna ennþá ungur, eins og þegar ég var smár. 11. sept. 1953, kl. 10,40 f. h. ÞAÐ, SEM ENGINN VEIT Föstudaginn 28. maí 1954 tók rímarinn sér lokagöngu dagsins um Melana vestanverða suður að Einarsstöðum og sömu leið heim og var á göngunni frá kl. 6,36 til 6,53 e. h. Þá sönglaðist meginhluti þessa kvæðis. Daginn eftir bætti hann við það tveimur erindum inni í austurstofunni og skrifaði það niður. Fimmtudaginn 3. júní söng frú Ingibjörg Helga- dóttir lagið, sem rímarinn hafði kompónerað við kvæðið, og dr. Stefán Einarsson skrásetti. Föstudaginn 18. júní kom dálítið skrýtið fyrir. Þá rann það upp fyrir rímaranum, að eiginlega vantaði inngangserindi að kvæðinu, sem svo skyldi endurtaka í kvæðislok. Það útlyppaðist á smá- göngum dagana 20. og 21. júní, tvær síðustu línurnar dálítið erfiðar. Kvæðið virðist vera upplagt til að raula börn í svefn. Það er margt í mannheimi, sem maður enginn veit. Ymislegt í uppheimi, sem ekkert mannsbarn leit.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.