Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR breiðum grunni, heldur fjallað að mestu um ríkjandi stéttir, eða stjórn- mála- og kirkjusögu, og sú er einnig staðreyndin víðast hvar. Allt frá því að klerkar Súmera tóku að draga til stafs endur fyrir löngu og fram yfir borgarabyltingar á Yesturlönduin á 19. öld, var skriftarkunnátta lítt út- breidd í heiminum og víðast ein- skorðaðist hún við fámennan hóp ráðandi manna eða stétta. Fyrstu rit- arar Súmera voru hofprestar og þjón- ar borgarguðsins, sem var stærsti landeigandi í hverju borgríki. Kon- ungur borgríkisins var upphaflega æðsti prestur eða umboðsmaður guð- dómsins á jörðinni. Ef leikmenn lærðu einnig að skxifa, urðu þeir þjónar konungsins eða aðalsmanna hans og nutu sérréttinda. í Egypta- landi var pharaóinn talinn guð, en klerkar voru embættismenn hans eða umboðsmenn og nutu mikils áhrifa- valds yfir bændamúg og handiðna- mönnum. „Ritarinn þarf ekki að snerta erfiðisvinnu; það er hann, sem skipar fyrir,“ þannig hljóða hvatn- ingarorð egypzks föður til sonar síns í skóla. Klerkar miðalda voru að miklu leyti eins settir í þjóðfélaginu og rit- arar Súmera og Egypta; allir voru þeir starfsmenn heilagra stofnana, og miðaldakirkjan, sem veitti umboðin, var ríkasti landeigandi samfélagsins og óhagganlegur máttarstólpi ríkj- andi stjórnarhátta. í lýðveldum forn- aldar voru málin ekki svona einföld. í Grikklandi og Rómaveldi kunnu þrælar stundum að skrifa, en höfund- ar sagnfræðirita voru samt sem áður oftast vel efnaðir borgarar, herfor- ingjar eða menn nátengdir stjórnar- herrunum. Á þessu verður örlítil breyting á 16. öld fyrir áhrif forn- menntastefnunnar og siðaskiptanna sums staðar í álfunni; en þó er sagna- ritun mjög rígskorðuð við ráðandi stéttir víðast hvar allt fram á 20. öld og er það jafnvel enn í dag sums stað- ar. Allt þetta skeið eru sagnaritarar mjög bimdnir af stöðu sinni, þjóð- erni, trú og siðum, þótt öðru hverju skjóti stöðugt upp mönnum, sem setja hlutleysi eða hlutlægni og sannleiks- ást ofar öllu. Súmerskur prestur í Lagash, sem skráði frásögn um það, hvemig borgin Umma sigraði La- gash, lýsir þeim harmleik sem tilefnis- lausri og óréttlætanlegri árás fjand- mannsins. Annálaritarar Egypta, Babyloníu og Assyríu og arftakar þeirra lýsa styrjöldum og sigurvinn- ingum frá þjóðrembingssjónarmiði. Assýrsk saga um miskunnarlausa eyð- ingu Súsu og dráp Elimíta rúmum 600 árum f. Kr. lýsir því sem hegn- ingu fyrir uppreist gegn þjóðguðnum Assur. A síðustu áratugum hafa t. d. enskir sagnfræðingar þurft að endur- skoða ýmislegt í fræðum sínum, af því að fyrirrennarar þeirra hafa látið stjórnast af sömu þjóðrembingshvöt- 266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.