Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Síða 35
SAGNFRÆÐIN OG ÞROUN HENNAR orðið að takmarka útgáfuna við smá- hefti á ári hverju. Nú er jafnvel sú út- gáfa orðin þeim ofraun. Utgáfa frum- heimilda er grundvöllur allra sagn- fræðirannsókna, en á síðustu áratug- um hefur sú starfsemi á íslandi strandað á skeri fjárskorts. í sumar varð Háskóli íslands hálfr- ar aldar gamall. í haust verður tals- vert um dýrðir við þá stofnun, veizlu- höld og hátíðaræður. Um þær mund- ir gerist sá táknræni atburður, að há- skólinn opnar mikla kvikmyndahöll á Melunum. Við eigum ágæta jarð- fræðinga, sem hafa getið sér alþjóð- legan orðstír, en íslenzkum náttúru- gripum er raðað í kassa, og háskól- inn reisir bíó. Jarðfræðistofnun er engin til hér á landi. Drottinn rekur hér opinbera tilraunastöð í landa- sköpun, en vísindamenn eiga senni- lega að horfa á kvikmyndir. Menn- ingarsjóður gefur út á annan tug bóka á ári, að miklu leyti skáldsögur og ferðabækur. Meðal árlegra bóka hans er aðeins eitt 10 arka vísindarit, Islenzk tunga, og útgáfa íslenzkra heimildarrita er dottin upp fyrir. Sérhver þjóð lifir ekki að öllu leyti á líðandi stund, heldur að nokkru í fortíð og á fortíð sinni. Hún losnar ekki við það, þótt hún hætti að sinna þjóðarsögunni. Núlifandi kynslóðir íslands eru að reisa sér níðstengur, sem því miður munu standa ókomn- um kynslóðum til angurs og sorgar. Ein rís í Skálholti, önnur á Skóla- vörðuhæð, þriðja stendur í gamla kirkjugarðinum. Það mun fyrnast yfir afrek háskólans á 50 ára afmæl- inu, þegar fram líða stundir. Há- skólaráði hefur verið sá vandi á hönd- um að gefa Melabíóinu nafn. Til- fyndnum manni datt í hug að nefna það Sögu, en kaupsýslumaður varð að sögn fyrri til og helgaði veitinga- húsi Bændahallarinnar nafnið. Nú eru góð ráð' dýr, en yfir dyrunum ætti að standa gullnu letri: Sagnjrœði- og jarðfrceðistofnun íslands. A síðustu áratugum hafa ýmsir ís- lendingar unnið ágætt starf við rann- sóknir íslenzkrar sögu. Saga íslend- inga, sem Menningarsjóður gefur út, sýnir þó gleggst, á hvaða stigi íslenzk sagnfræði stendur í dag. Þar er hvorki hægt að finna frásagnarhefð né sögu- skoðun. Rvík 20. sept. 1961 TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 273 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.