Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Qupperneq 82
Erlend tímarit GEGN HERNAÐARSTEFNUNNI í VESTUR-ÞÝZKALANDI Eftirfarandi ávarp birtist 5. sept. sJ. í „Konkret“, óháðu tímariti um menn- ingu og stjórnmál, sem er gejið út af stúd- entum við háskólann í Hamborg, og kemur út tvisvar í mánuði. Undirbúningsnefnd „Baráttusamtaka gegn atómdauða“ gaf út ávarp í Frankfurt þann 10. marz 1958: „Brytist út stríð milli austurs og vesturs eru Þjóðverjar beggja vegna markalínunn- ar ofurseldir vísum atómdauða. Við því er engin vöm til. Þátttakan í vígbúnaðarkapp- hlaupinu og afsal þýzks lands undir kjarna- vopnastöðvar eru ekki til annars en að auka á þessa hættu. Inntak allra þýzkra stjórnmála verður því að vera það að draga úr spennunni milli austurs og vesturs. Það er eina leiðin til að tryggja öryggi þýzku þjóðarinnar og til- veru frjáls og lýðræðislegs Þýzkalands. Við skorum á þing og ríkisstjóm Sam- bandslýðveldisins að taka í engu þátt í víg- búnaðarkapphlaupi með kjamavopn, en þvert á móti að styrkja með ráðum og dáð kjamavopnalaust svæði í Evrópu, til þess að draga úr spennunni. Við skoram á alla þýzka þegna, án tillits til stöðu, trúar eða stjómmálaskoðana, að mótmæla þessari lífshættulegu vígbúnaðarstefnu og krefjast þess að stefnt verði í átt til friðsamlegrar þróunar. Við munum ekki þagna svo lengi sem atómdauðinn ógnar þjóð vorri.“ Þetta ávarp er tímabærara nú en nokkru sinni fyrr. Bonnstjómin hefur rekið og rekur áfram sína „ákveðnu pólitík". Vesturþýzki herinn og málpípur hans vara við „vanrækslunni í kjarnavopnabúnaði Vesturevrópu" — og hamra á þessari höfuðáminningu. Ríkis- kanslarinn bendir á það, „að Vesturþýzka- land sé aftur orðið veldi“, og hann er áfram um að gera það að kjarnorkuveldi. Valdamiklir fulltrúar stjómarstefnunnar virðast ekki taka tillit til þess að Sam- bandslýðveldið er bráðabirgðaráðstöfun, innanlands eflist undirbúningur undir „varnarstríð", neyðarráðstafanir „utan lag- anna“ eru tilkynntar, hver tilhneiging til að tryggja hlutleysi í hemaðarátökum er bæld niður, persónulega og málefnalega. Á sama tíma og forseti Bandaríkjanna krefst þýzkra afvopnunartillagna hefur sam- bandsstjómin í Bonn — sem fyrr — látið ógert að styðja eina einustu hugsun, sem miði í þá átt að draga úr pólitískri spennu í heiminum. í þessu sambandi finnst okkur rétt að vekja athygli á því að skoðanir sambands- stjórnarinnar á þessum málum eru ekki þær sömu og skoðanir þýzks almennings. Við erum þess fullvissir þvert ofaní skoðanir vamarmálaráðherrans Strauss um að „völd- in komist úr höndum guðleysingjanna i hendur kristinna manna“ með vopnavaldi, þvert ofaní bollaleggingar vesturþýzka hers- 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.