Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Page 83
ERLEND TÍMARIT ins um „endanlegan sigur eftir almenn kjarnavopnaátök“, að í kjarnavopnastyrjöld verður enginn sigurvegari. Við erum þess fullvissir að frekari fjölgun kjamorkuvelda mundi þýða enn eitt skref í áttina til styrjaldar. Einkum og sér í lagi á svæðum þar sem pólitísk vandamál em jafn flókin og í Miðevrópu. Staðsetning kjama* vopna — í hvers þágu sem hún væri — mundi ekki færa öryggi heldur mikla hættu. Og miklar hirgðir annarra vopna í Mið- evrópu geta líka orðið örlagaríkar. Eina stefnan, sem væri í þágu þýzku þjóð- arinnar og slaka mundi á spennunni í al- þjóðamálum, væri að draga sig til baka: skapa hernaðarleg skil valdblakkanna í Miðevrópu. Mynda kjamavopnalaust svæði og takmarka annan vopnabúnað jafnframt, bæði þýzku ríkin segðu sig úr hernaðar- bandalögum og stórveldin — einnig Sovét- ríkin — gæfu örugga tryggingu á þessari hernaðarstöðu. Samningurinn við Austurríki og hemað- arstaða þess ættu að geta gefið fyrirheit um hliðstæðar lausnir á öðrum svæðum þar sem spennan er mikil. Sambandsstjómin ætti í þágu þýzks al- mennings að gera það að sínu máli að styðja eindregið almenna afvopnun með eft- irliti, og sjálf ætti hún að leggja sinn skerf til þeirra mála. En sambandsstjómin held- ur augsýnilega að sér höndum í þessum málum, og því leggjum við eftiríarandi hug- mynd fyrir þegna Sambandslýðveldisins: Tillaga um þýzkt framlag til afvopnunar og fyrsta skrefið í átt til tilslökunarstefnu í Miðevrópu: Að háðir hlutar Þýzkalands afsali sér kjarnavopnum. Báðir hlutar Þýzkalands semji við núverandi bandamenn sína um að búa ekki heri sína í Þýzkalandi kjamavopn- um. Vígbúnaði verði hætt og birgðir annarra vopna takmarkaðar í báð- um hlutum Þýzkalands. Slík stefna mundi gera allar neyðaráætl- anir óþarfar og beina efnalegum öflum þjóðarinnar til félagslegra og menningar- legra afreka. Slík stefna er þar að auki eina færa leiðin til að skapa skilyrði fyrir end- ursameiningu Þýzkalands. Við skorum á valdamenn Þýzkalands að leggja þessari stefnu lið. Við endurtökum: Við munum ekki þagna svo lengi sem atómdauðinn ógnar þjóð vorri: Stefan Andres, Prof. Dr. Heinrich Duker, Christian Geissler, Heinz HOpert, Gerd Hirschauer, Dr. Erich Kastner, Dr. Arno Klönne, D. D. Heinz Kloppenburg, D. Martin Niemöller, Prof. Dr. Karl Stoevesandt, Prof. Heinrich Vogel, Prof. D. Ernst Wolf. VIÐ ANDLÁT ERNEST HEMINGWAYS Slysið dularfulla, sem nýlega batt enda á feril Hemingways varpar einkar skím Ijósi á þennan feril. Ekki svo að skilja að deilur sem staðið hafa um hugsanlegt sjálfs- morð skipti miklu máli; samt hlýtur dimm- ur hvellur veiðibyssunnar að bergmála yfir skoðanir okkar á skáldinu og bókum þess, verkum sem hann lagði svo mikið í af sjálf- um sér. Zola deyr: glæpur eða slys? Það skiptir meginmáli því ef það er glæpur skýrist staða hans sem manns í skoðanalega fjandsamlegri borgarastétt, eða a. ra. k. skerpist athyglin á pólitískar athafnir hans: en þetta breytir engu um það að Rougon- Maquart er mynd af tímabundnum heimi. En jafnvel þó við vitum ekkert með vissu TÍMAKIT MÁLS OC MENNINGAR 321 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.