Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1961, Blaðsíða 93
UMSAGNIR UM BÆKUR dæmis í tákni skopsins, sem er mjög per- sónulegt, raunsætt og ýkjulaust. í bréfinu um kalda stríðið kveður hins vegar við allt annan tón, sáran og átakanlegan. Blindi útskagabóndinn hefur sigrazt á myrkri augna sinna og „fundið þar endur- næringu og þrótt“, en leit hans „og óslökkv- andi þrá eftir einhverju leiðarljósi í þessu veraldarinnar voðamyrkri", myrkri kalda stríðsins, — „hefur stundum reynzt svo erfið, að mig hefur langað til að gefast upp og láta hina niðdimmu nótt blekkinganna, áróðursins og andvaraleysisins leggjast yfir mig ...“ Honum finnst sem þjóð sín hafi verið slegin andlegri blindu, samtímis því að hin líkamlega blinda hafði gist hann ár- ið 1946, og persónulegt áfall hans er hon- um léttbært á móts við þau ósköp. „En mér fannst, að ef ég gæfist upp, hlyti ég að skammast mín svo mikið frammi fyrir mínum skárri manni, að ég gæti aldrei horfzt í augu við sjálfan mig. Það var af þessu, að ég opnaði stundum ritvélina mína og skrifaði greinar í blöð.“ Með andófinu blés hann að þeim glæð- um vonar sinnar, sem veraldarmyrkrið megnaði ekki að slökkva, og hann „trúir því og treystir af innsta grunni sálar sinnar, að þjóðin fái sjón sína, áður en hann hall- ar höfði að foldu, og að hún verði aftur frjáls í landi sínu eins og hún varð 1944, og fólkið muni aftur verða eins og nýtt, af því að það finni að það er frjálst. Það muni aftur þora að tala um fleira en veður- far og sauðkindur, það muni verða eins og goðin, þegar þau fundust á Iðavelli eftir Ragnarökkur. Og það muni tala um kalda stríðið eins og hræðilegan draum eða mar- tröð, sem aldrei komi aftur.“ í myrkri okkar sjáenda lýsa þessir reikn- ingar og fylgiskjöl hins blinda bónda Ijós- um stöfum. Það má mikið vera, ef margir eiga ekki eftir að lmýsast í þetta karlmann- lega dókúment og verða einhvers vísari og nokkru bættari eftir. Það má mikið vera, ef það verður aldrei nefnt í sveitarsíma, rétt eins og Búnaðarritið og Markaskráin. Og það má mikið vera, Skúli, ef kýrin þín fær hvergi virðingarnafnið Búkolla, þar sem hún verður leidd í fjós, því til staðfesting- ar, að nýi eigandinn þykist ófalsaður í kaupunum. Þorsteinn Valdimarsson. Bjarni Einarsson: Skáldasögur Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1961. I RÁTTFYRiR sína óvenjulegu söfnunar- gleði og sagnageymd hafa Íslendíngar ekki varizt því að glata nöfnum margra sinna beztu höfunda, einsog fomar bækur okkar sanna bezt. Það hefur þessvegna orð- ið fræðimönnum, erlendum sem innlendum, drjúgt til ævistarfs að ákvarða aldur ís- lenzkra fornsagna, og nú mun almennt talið að niðurstöðum þeirra í því geti tæplega skeikað um mikið, þótt höfundarnir dvelji sem fyrr í leyni. Hafa þar að sjálfsögðu komið til nákvæmrar athugunar stflsein- kenni, áhrif innbyrðis, samanburður á sam- svarandi minnisgreinum sagnanna o. s. frv. Framanaf voru þó niðurstöður manna ólík- ar og ollu deilum; helzt skipti um og rofaði til þegar menn hófu að leyfa sér frjálsleg frávik undan þeim einstreingíngi að sög- umar fæm yfirleitt með óskeikula sagn- fræði. Á svipaðan hátt og af sömu ástæðu hafa menn deilt og munu víst leingi deila um aldur kveðskapar þess er sögur vorar geyma. Gildir þar að sjálfsögðu eingin ein regla um sögumar í heild sinni. Á sama hátt og rithöfundar 13. og 14. aldar gerðu söguleg- um staðreyndum misjafnlega hátt undir 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.