Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Qupperneq 64
Hermann Pálsson Siðfræði Hrafnkels sögu Ögæfu sinni veldur einn saman; engum er illt skapað. l!r Hugsvinnsmálum. 1 Ú skoðun virðist vera furðu al- menn, að íslendinga sögur séu að miklu leyti heiðnar bókinenntir og siðferðileg viðhorf þeirra lítt blönd- uð kristnum huginyndum. Skoðun þessi er á ýmsa lund injög varhuga- verð, og stafar in. a. af því, að menn hafa ekki gert sér nægilega mikið far um að Iesa þær af skilningi á krist- inni menningu íslendinga á tímum sagnaritunar. Flestar Islendinga sög- ur virðast hafa verið færðar í letur á tímabilinu 1150—1350, og hafði þjóðin því notið kristni um hálfa aðra öld, þegar ritun Islendinga sagna hófst, og uin hálfa fjórðu öld, áður en henni lýkur. Margir sagna- höfundar hafa tvímælalaust verið klerklærðir menn, og á hinn bóginn er vitað, að kirkjan í kaþólskum sið var yfirleitt hlynnt sagnaritun og sagnaskemmtun. Er það ekki ofmælt, sem sagt hefur verið, að íslenzk sagnaritun hafi dafnað í skjóli kirkj- unnar. 011 þessi atriði koma illa heim við þá skoðun um eðli sagnanna, sem ég drap á í upphafi, og er því ærin ástæða til að taka þetta vandamál til nýrrar athugunar. Eins og sést af því sem að framan segir, þá eru íslendinga sögur nú orðnar sex til átta alda gamlar, en á liinn bóginn stafa margar ríkjandi hugmyndir um eðli þeirra frá 19. og 20. öld. í bók minni um sagna- skemmtun Islendinga hef ég dregið saman það lielzta, sem ritað er um fornsögurnar fyrr á öldum og enn er varðveitt. í gömlum handritum er að finna ýmsar glöggar athugasemdir um almenn einkenni sagna, heimild- argildi þeirra um forna tíma, skemmt- unargildi o. s. frv., en þetta hrekkur þó býsna skammt til að skýra við- horf einstakra höfunda og samtima- inanna þeirra til sagnanna. Nú er það alkunna, að sögurnar eiga sér sam- felldan feril fram á vora daga, þar sem þær hafa verið lesnar á ýmsum bæjum víðs vegar um land, allt frá því að þær voru skráðar. Menn gætu ef til vill látið sér til hugar koma, að þessi sífellda notkun sagnanna beri vitni um svipaða afstöðu lesenda til þeirra um aldaraðir, en varlega verð- ur að fara í slíkar ályktanir, því að hér koma mörg atriði til greina. Það 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.