Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1964, Side 65
liggur til að mynda í hlutarins eðli, að samtimamenn höfundanna hafa skilið miklu betur en síðari kynslóð- ir, hvað vakti fyrir höfundum. Að ölluin líkindum eru sögurnar samdar upphaflega með þröngan tilgang í huga, og að sjáifsögðu þekktu höf- undarnir þá áheyrendur, sem sögurn- ar voru gerðar í fyrstu. En þetta sam- band milli höfunda og lesenda eða áheyrenda er í eðli sínu skammvinnt. Eftir því sem fram liðu stundir, hlaut skilningur manna á sögunum að breytast. Tilefnin til sköpunar ein- stakra sagna gleymdust brátt. Með hverri kynslóð breikkaði bilið milli sagnahöfundar og sagnalesenda, og ekki sízt munu siðaskiptin og afleið- ingar þeirra hafa valdið miklu um breyttan skilning manna á eðli sagn- anna. Og þegar fræðimenn á síðustu ölduin fóru að rita um sögurnar, þá hirtu þeir ekki ýkja mikið um skoð- anir þeirrar stéttar, sem notið hafði sagnanna frá upphafi. íslendinga sögur eru ritaðar með- an þjóðin býr að kaþólskum sið, og þeir, sem sinna rannsóknum á sögun- um, verða ávallt að hafa þetta hug- fast. Eitt af hlutverkum fræðimanns- ins er fólgið í sífelldri leit að horfn- um viðhorfum. Markmið hans á ekki að vera það eitt að skýra fornar bók- menntir fyrir nútimalesendum, held- ur miklu fremur að grafast fyrir um upphaflegan tilgang þeirra og leiða rök að því, hvers konar skilning Siðfrœði Hrajnkels sögu menn lögðu í þær á dögum höfund- anna sjálfra. Kenningar um eðli ís- lendinga sagna eru næsta léttvægar, ef látið er undir höfuð leggjast að kanna menningarumhverfið, þar sem sögurnar sköpuðust. Meðan því var trúað (t. a. m. af fræðimönnum á 19. öld og framan af þeirri, sem nú er að líða), að sögurn- ar hefðu skapazt af sjálfu sér skömmu eftir atburðina á 10. og 11. öld og síðan varðveitzt lítt breyttar í munn- legri geymd, mann fram af manni, unz þær voru færðar í letur á 12. og 13. öld, var það ekki allskostar óskilj- anlegt, hvers vegna gert var ráð fyrir heiðnura viðhorfum í sögunum. Sam- kvæmt þessum skilningi á sköpun sagnanna, áltu hinir kristnu menn, sem skráðu sögurnar, lítinn eða eng- an þátt í efni þeirra eða efnismeð- ferð. Þeir voru einungis ritarar, sem færðu í letur arfsagnir án þess að breyta þeim að verulegu leyti eða leggja neitt frumlegt af mörkum sjálf- ir. Heiðin viðhorf voru að hyggju þeirra óaðskiljanlegur þáttur í frá- sögninni. Ritarinn bar ekki siðferðis- lega ábyrgð á því, sem hann skráði, þar sem hann var einungis að festa á bókfell verk annarra manna og ann- arra kynslóða. A síðustu áratugum hefur afstaðan til fornsagnanna tekið nokkrum stakkaskiptum. í ritum þeirra Björns M. Ólsens, Sigurður Nordals, Einars Ól. Sveinssonar og annarra fræði- 271
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.