Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR . 31. ÁRG. 1970 1, HEFTI . APRÍL Halldór Laxness IVokkrir hnýsilegir staðir í fornkvæðum Eiröld í Hávamálum I FortnyrðisJag nefnir Snorri hið samgermanska metur sem tíðkað var á bundnu máli germanskra þj óðflokka í vestanverðri Evrópu og á Einglandi á miðöld- um, margar kynslóðir í gegn. Við íslendíngar þekkjima það eftilvill í fleiri afbrigðum en aðrir af því sú óvera sem hefur geymst af þessu hjá öðrum þjóðum veitir ekki ifullnægjandi úrtak. Ait sem gekk á þessu metri virðist hafa gilt sem skáldskapur á samgermönsku svæði á öldinni fyrir karlúngatíma en er að hverfa í Þýskalandi á dögum Karlamagnúsar. Ýmsum íslenskum af- brigðum fornyrðislags velur Snorri ólík nöfn. Völuspá er td. rétt fomyrðislag. Þar hefur hvert erindi tvo visuhelmínga, hvom um sig fjórar línur á leingd. Afbrigðið á Sonatorreki, sem hefur í annarri hvorri línu aðeins þrj ár samstöf- ur, köliuðu menn kviðuhátt. í Hávamálum 'hafa erindin tvio þriggj a línu helin- ínga, það kallar Snorri Ijóðahátt. Algeingast er að hver lína hafi tvo iktusa í metri þessu (áherslusamstöfur). Undir fornyrðislagi hafa íslendíngar ort óslitið frammá vora daga, meira að segja varð blómaskeið í metrinu af róm- antískum ástæðum fyrir og eftir aldamótin 1800, (séra Jón á Bæsá, Bjami Thorarensen, Jónas Haligrímsson og fleiri skáld). Fróðir menn í málsögu standa á gati og segjast ekki geta gert uppá miili texta sem á að vera ortur snemma á 9du öld eða einhvemtíma á 14du. Það skakkar ekki nema eiinum litlum 500 ánum. Sama myrkur hvílir yfir Islendíngasögum. Leingi var haldið að Fóstbræðra saga væri eitt af frum- veikum meðal fornsagna; nú þykir öllu líklegra að hún sé rituð að minsta- kosti 70 árum seinna en talið var (Jónas Kristjánsson). Þrymskviða, fárán- legt skemtikvæði í þj óðsagnastíl, af mörgum talið goðakvæði úr heiðni, ber þess merki að vera frá 13du öld og hafa líkur verið færðar að höfundi þess (Peter Hailberg, Arkiv 69). Til skamms tíma þótti einhlítt að Stjóm, norrænn 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.