Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Side 12
Tímarit Máls og menningar gamlatestamentistexti, væri gerður einsog hann lagði sig af norðmönnum á 12tu öld, nú 'hefur fundist á texta þessum handbragð og heilar klausur Bergs ábóta Sokkasonar frá Múnkaþverá sem skrifaði bækur á 14du öld (Selma Jónsdóttir). Á 17du öld var hafin verslunarstetfna í tímafölsun íslenskra bóka sem hafðar voru til útflutníngs. (Heimildir: Nyt og gammelt fra Snæ- fjallaströnd, Peter Springborg, Afmælisrit Jóns Helgasonar 1969; og Opus- cula I, 20asta bd. Bibliotheca Arnamagnæana, Desmond Slay). Afturámóti hefur ekki fundist snifsi úr handriti nokkurrar Íslendíngasögu frá 12tu öld, segja handritafræðingar. Ef sanna skal að slík verk séu upprunnin á þeirri öld, verður sönnunin að gerast á kappræðugrundvelli án áþreifan- legra gagna. Tilhneigíng í feðrun íslenskra fornbóka frammá þennan dag hefur beinst að því að sanna að verkin séu eldri en þau eru. Orsök til að hlutir voru fyrrum sagðir eldri en þeir eru fólst meðal annars í því að þá var ekki framþróunarkenníngin komin til skjalanna, heldur trúðu menn því fastlega að gamalt væri betra en nýtt og heimurinn hefði verið góður áður, en færi nú versnandi og væri bráðum búinn að vera. íslend- íngasögur eru rángtímasettar í sjálfum sér; en tímasettar þó, öfugt við eddu sem er tímalaus. Þegar höfundur er að semja 'lætur hann einsog hann hafi sjálfur verið viðstaddur á þeim frægðartíma þegar hetjur voru uppi í heim- inum; þessu fylgir sú skylda að þræða fornan hugsunarhátt og málfar eftir því sem menn hyggj a að verið hafi á þessum glæsilegu og eftirbreytnisverðu tímum. Á öldinni sem leið efuðust fáir bændur um að höfundur Njálu hefði verið viðstaddur þegar Gunnar var að berjast með atgeirmnn. í skólatextum og handbókum minnir mig standi, eða ætti að minstakosti að standa, að Hávamál séu syrpa af fomum kvæðirm. Sumir fræðimenn segja þau samsett úr átta kvæðum; aðrir tiltaka eitthvað færri. Lítil ástæða er til að ætla fyrirfram að eddukvæði séu mikið eldri en skriftími þeirra, enda ekki fundist slitrur af kvæðum þessum frá eldri tíma en blómatíð ritaldar á íslandi; því síður úr öðnrm löndum. Sumir fræðimenn halda að sumt af þessu séu þýsk kvæði frá fólksflutningatímunum. Þó finst hvergi stafkrókur úr þessum kvæðum í Þýskalandi, allra síst úr námunda við þann tíma sem fræðimenn telja atburði hafa gerst er kvæðin fjalla rnn. Nibel- ungenlied er þýskt 13du-aldar kvæði með 13du-aldar metri. Anne Holtsmark hefur staðfest með dæmum, þar á meðal samanburði við Röksteininn frá 9undu öld, að svo reglubundið fomyrðislag einsog er á Völuspá þekkist ekki fyren lángt er liðið á þroskatíma þessa bragarháttar. Af slíkum málsögulegum rökum væri ekki ósanngjarnt að draga þá ályktun 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.